Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 14

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 14
7. mynd. Ljósmynd af efsta hluta jarðvegs- laganna undir Eldgjárhrauni. — The upper parí of the soil profile below the Eldgjá lava. (Mynd/photo Jón Jónsson). því vera frá sama gosi, og sýna aðeins mismunandi goshrinur og/eða breyt- ingar á vindátt meðan á gosinu stóð. Ljóst er að áköf kvikustrókavirkni hef- ur verið í gígnum næst sunnan við skarðið, sem hraunið rann út um. Hraungusurnar hafa gengið svo þétt yfir fjallsöxlina að þær hafa náð að renna saman í samfelldan straum nið- ur hlíðina að austan. Af þessum sökum fær sá hluti hraunsins nokkuð annað útlit en það, sem streymt hefur út úr gígnum og ætla ég að sumir ferðamenn hafi tekið eftir þessu. SPURNINGAR Ekki fæ ég betur séð en að ennþá sé a. m. k. nokkrum spurningum ósvar- að varðandi myndun Eldgjár og jafn- framt þeirrar miklu sprungureinar, sem nær sem næst jökla milli. í því sambandi má spyrja: Myndaðist gjáin í síðasta gosinu? Hvar hófst gosvirkni á þessu mikla sprungubelti? Var eld- virkni samtímis í Eldgjá sjálfri og sunnar á sprungubeltinu? í áður- nefndri grein lætur Sigurður Þórarins- son að því liggja að svo sé ekki. I yfirliti á ensku segir: „These lava flows are thus of different age, but are cer- tainly prehistoric, although the young- er one is probably not older than 700 AD.“ Hér er átt við þau hraun, sem austur úr Eldgjá runnu og fjallað hefur verið um hér að framan. Ein spurning er svo hvað mikið hraun hafi sannan- lega frá þessum eldstöðvum runnið. LANDBROTSHRAUNIÐ Eins og Þorvaldur Thoroddsen var fyrstur til að lýsa Eldgjá þá var hann 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.