Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1987, Side 22

Náttúrufræðingurinn - 1987, Side 22
ALDUR LANDBROTSHRAUNS Þess var áður getið að aldur Land- brotshrauns hafi verið áætlaður a. m. k. 5200 ár og á hvaða grundvelli það var gert. Hvað þetta snertir var einn staður athugaður, nefnilega bakki Rásar hjá Ytri Dalbæ. Engin vissa var fyrir að þar væru þau jarðlög, sem fyrst mynduðust ofan á hrauninu. Því var eðlilegt að leita að fleiri stöð- um. Öllum hlýtur að vera ljóst að jarð- vegsmyndun verður að öllum jafnaði fyrst við rönd hrauns og færist svo smátt og smátt inn á það eftir því sem skilyrði leyfa, en í því sambandi er vatnið afgerandi þátturinn. Það hefur sýnt sig að margnefnd aldursákvörðuð öskulög má finna víðs vegar um Landbrot. Þau hafa t. d. fundist í Há- túnum þegar þar var grafið fyrir hlöðu fyrir all mörgum árum, og voru þar á um 5 m dýpi undir yfirborði. Þau fund- ust einnig við Grímaborg suðvestur af Efri Vík, en nú er sá staður örfoka. Víða eru þessi öskulög slitrótt og trufl- uð nokkuð , einkum þar sem þau eru í nokkrum halla. Eðlilegt er að svo verði á meðan öskulögin eru aðeins lítið sokkin í jörðu. Á vori hverju þeg- ar efstu jarðlög eru þíð orðin en standa á klaka, skríður jarðvegurinn til þótt halli sé lítill. Hljóta öskulögin þá að sjálfsögðu að verða fyrir hreyf- ingu, færast í fellingar, slitna og trufl- ast á ýmsan hátt. Einnig hljóta ösku- lögin að endurspegla í smáu yfirborð þess lands, sem þau féllu á. Hafi verið um þýfða jörð eða pöldrótta að ræða hljóta öskulögin að verða óregluleg. Það má því heita mjög óvænt að finna fullkomlega regluleg og ótrufluð öskulög í valllendi ef um einhvern halla hefur verið að ræða. Mýrlendi er öllu vænlegra í þessu sambandi. Því var leitað að stað þar sem ætla mátti að askan hefði fallið á sem næst sléttan 12. mynd. Ljósmynd af sniðinu í Ásgarðs- hálsum. Tommustokkurinn er 2 m. Efstu ljósu lögin tvö eru nr. 2 og 3 í upptaln- ingunni í textanum og nr. 5 er við neðri enda tommustokksins (sbr. snið og texta). — Photo of the soil section at Ásgarðsháls- ar. The rod is 2 m long. The uppermost two light tephra layers are nr. 2 and 3 mention- ed in the text and nr. 5 is at the lower end of the rod. (MyndJphoto Jón Jónsson). 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.