Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Síða 31

Náttúrufræðingurinn - 1987, Síða 31
2. mynd. Fæðunám rykmýslirfa. A. Rykmýstegundir sem lifa í rörlaga húsum á grjóti éta ásætuþörunga og grot sem safnast fyrir framan við húsdyrnar. B. Á leðjubotni stöðuvatna lifa rykmýslirf- ur í rörum sem þær byggja ofaní leðjuna. ]>ær éta grot af botninum og stinga þá framendanum uppúr rörunum, teygja sig niður að leðjunni og skófla henni upp í sig. C. Nokkrar rykmýslirfur sem búa í rörum lifa á svifþörungum og svifögnum sem þær sía úr vatninu. Lirfurnar mynda straum í gegnum rörin sem þær nýta sér til fæðuöflunar með því að spinna net, sem síar fæðuagnir úr vatninu, þvert fyrir göng- in. (B og C byggðar á teikningum Bjarnov í ritgerð Péturs M. Jónassonar 1969). — Feeding strategies of chironomid larvae: A. epilithic algae. B. sediment surface. C. filtrator. í líkamanum eru nokkurs konar skuldasöfnun, því eyðing þeirra síðar krefst súrefnis. Magni niðurbrotsefna í líkama lirfanna eru takmörk sett og þær þola súrefnisþurrð í takmarkaðan tíma, þó mismunandi eftir tegundum. Rykmýslirfur virðast hafa aðlagast mjög víðu hitasviði. Hérlendis finnast til dæmis lirfur rykmýstegundarinnar Cricotopus sylvestris í allt að 41 gráðu heitum laugum. I ritgerð sinni um dýralíf í heitum laugum á íslandi lýsir danski náttúrufræðingurinn Tuxen (1944) lirfum þessarar tegundar svo: „Lirfurnar lifa í rörum sem oft eru límd saman úr þráðum bláþörunga. Rörin eru títt á neðra borði steina eða á yfir- borði rotnandi þörungateppis sem al- gengt er á botni heitra lauga. Lirfurnar má oft finna á sundi í laugunum og synda þær þá með snöggum fettum og sveigjum. Við athugun á fæðuleifum í þörmum lirfanna fundust meðal annars frumur bláþörunganna Symploca thermalis Kutz. og Aphanocapsa sp., auk kísilþörunga af tegundunum Nitzs- chia amphibia, Gomphonema sp. og fleiri tegundir.“ Tuxen lýsti nákvæmlega öllum lífs- 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.