Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1987, Side 33

Náttúrufræðingurinn - 1987, Side 33
3. mynd. Stóra-toppfluga (Chironomus islandicus). Karlflugur tylla sér gjarnan á grjót eða plöntur og bíða veðurs til að sverma fyrir kvenflugunum. — Chironomus islandicus male waiting for swarming conditions. (MyndIphoto Erlendur Jónsson). dregur hún sig út úr hamnum líkt og þegar froskkafari dregur af sér blautbúning. Flugan þenur út vængi sína með því að auka þrýsting á líkamsvökvanum, sem við það þrýstist út í æðanet vængjanna og réttir úr þeim. Flugan hefur sig síðan til flugs og flýgur í átt til lands. Fuglar og fiskar sækja í mýið, púpur og flugur, þegar þær klekjast í yfirborði vatnsins og því er mikilvægt að klakið taki sem skemmstan tíma. FLUGAN Lífsskeið rykmýsflugna varir yfir- leitt einungis nokkra daga og á þeim tíma nærast flugurnar lítt eða ekki. Allt þeirra lífshlaup miðar að þroskun eggja, mökun og varpi (Oliver 1971). Rykmýsflugur velja sér hvíldarstaði eftir aðstæðum hverju sinni. Á sólrík- um dögum tapa flugurnar miklum vökva ef þær halda sig í sterkri sól. Mikið vökvatap verður þeim að bana á skammri stundu og því má yfirleitt sjá rykmýsflugur sitja í forsælu á sólríkum dögum, a.m.k. ef vindar hamla mök- unarflugi þeirra. í kulda og blæstri halda flugurnar sig í grassverði eða hávöxnum gróðri sem veitir skjól. Þegar hlýnar og lægir safnast þær saman á ákveðnum stöð- um, þar sem þær bíða færis á að fljúga mökunarflug. Karlflugurnar tylla sér gjarna á steina eða plöntur, lyfta fram- fótum upp yfir höfuð og teygja þá fram á við (3. mynd). Þannig bíða flugurnar þess að vind lægi svo mikið 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.