Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Síða 51

Náttúrufræðingurinn - 1987, Síða 51
7. mynd. Myndun grunnstæðs kvikuhólfs í jarðskorpu íslands. 1. Þykk silla (laggangur) myndast, þar sem há lárétt þrýstispenna er til staðar, við innskot frá þró. 2. Sillan þenst út og þróast í linsulaga hólf sem tekur að gjósa. Sum hólf stöðvast á þessu stigi, en önnur þróast í kúlulaga (3) eða sívalningslaga (4) hólf. Yfirleitt má gera ráð fyrir að sívalnings- lögun sé endanlega formið (Davis o.fl. 1974). — Formation of a shallow crustal magma chamber in lceland. In this schematic illustration, conservation of volume and deformation of host rock are ignored. 1. Formation of a thick sill as a result of intrusion from a deep- seated reservoir (þró). 2. The sill expands and evolves into a lens-shaped magma chamber. Some chambers stop at this stage, others may evolve into spherical chambers (3), but the final sahpe is commonly that of a stock (Davis et al. 1984). Fyrst er að átta sig á því hvernig gangainnskot geta breytt spennusvið- inu. Kvika sem treðst upp í jarðskorp- una hefur ákveðinn yfirþrýsting, ella gæti hún ekki skotist inn. Leiða má rök að því að yfirþrýstingur basalt- kviku vaxi á leið upp í gegnum skorp- una og nái hámarki í því lagi skorp- unnar sem hefur sama eðlismassa og algengasta gerð basaltkviku hér á landi, sem er þóleiít. Þetta lag er á 1 — 2 km dýpi innan gosbeltanna og er 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.