Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1987, Side 61

Náttúrufræðingurinn - 1987, Side 61
en eru álíka dauðar og uppstoppaður fugl á safni. Pví þurfa einnig að vera myndir sem vekja einhvern sérstakan hugblæ, annað hvort vegna stellinga fuglsins eða vegna þess hvernig hann nýtur sín í landslaginu. Myndirnar mega einnig sýna fuglinn sem órjúfanlegan hluta af náttúrunni, t.d. með því að lýsa fæðuöflun hans eða kjörlendi. Hjálmar ratar í þessu efni hinn gullna meðalveg, og fær þarna hver eitthvað við sitt hæfi. Myndir eru einnig af eggjum, hreiðrum og ungum flestra tegundanna. Hjálmar er ekki aðeins myndasmiður, textahöfundur og útgefandi, heldur hefur hann einnig annast útlitshönnun bókarinn- ar. Er það ærið verk og til sóma í alla staði. Bókin er fáanleg á ensku, þýsku og frön- sku, og er það mikill fengur fyrir ferða- menn, því að skortur hefur verið á ritum á erlendum tungum um íslenska fugla. Aftast í bókinni er ritskrá og sýnir hún að höfundur hefur víða aflað fanga í bók sína. í bókarlok eru minningarorð um Finn Guðmundsson, en bókin er tileinkuð minningu hans. Er þar veglegur minnis- varði. Árni Einarsson Líffrœðistofnun háskólans DAGSKRÁ UM HEKLUGOSIÐ 1845-6 OG AFLEIÐINGAR ÞESS Oddur Erlendsson Útgefandi: Náttúrufræðistofnun íslands Reykjavík, 1986 49 bls. Þriðja heftið í ritröðinni Fjölrit Náttúru- frœðistofnunar kom út sl. haust. Nefnist það Dagskrá um Heklugosið 1845—6 og afleiðingar þess. Hún er rituð af Oddi Er- lendssyni (1818—1855) bónda á Þúfu í Landsveit. Oddur Erlendsson fékkst allnokkuð við ritstörf, en telja verður Hekluritið hans merkasta verk. Heklugosið 1845—46 var mikið gos og annað af tveimur stórgosum sem urðu hér á landi á öldinni sem leið. Hitt var Öskju- gosið 1875. Oddur Erlendsson skráði hjá sér gang gossins alveg frá upphafi og til loka þess. Frá bæ sínum fylgdist hann gaumgæfilega með hraunrennsli, öskufalli og eldsbálinu sem upp úr fjallinu stóð, en auk þess hefur hann haldið uppi spurnum um gosið og afleiðingar þess. Oddur skiptir riti sínu í fimm þætti og fjalla fjórir fyrstu um gosið sjálft. Þar lýsir hann gangi gossins frá degi til dags og ýmsum fyrirbærum því tengdu. Gosið skiptist í fjórar hrinur. Hver hrina byrjaði með áköfu ösku- og hraungosi sem smám saman dró úr uns það nær hætti áður en næsta hrina byrjaði. Eitt það sérstæðasta við þetta gos var að öskufall var áberandi nær allt gosið. í fimmta þættinum er fjallað um afleið- ingar gossins, einkum á búfénað. Sérstak- lega verður honum tíðrætt um gadd í sauð- fé og lýsir mismunandi tegundum gadds og afleiðingum hans mjög vandlega. Önnur eins úttekt á áhrifum eldgoss á sauðfé hef- ur ekki verið gerð í annan tíma. Einnig lýsir hann tilraunum bænda til að lækna gaddinn. Oddur Erlendsson lauk ritun Dagskrár- innar 22. febrúar 1847 og sendi hana til Finns Magnússonar prófessors í Kaup- mannahöfn. Ári seinna ritar hann stuttan þátt um eftirhreytur gossins sem birtur var nafnlaus og „lagfærður“ í áttunda árgangi Nýrra Félagsrita. Hann er prentaður hér í 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.