Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 67

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 67
3. mynd. Fullorðinn sléttumáfur, I löfn í Hornafirði, september 1984. - Adult Franklin’s Gull (Larus pipixcan), Höfn í Hornafirði, SE Ice- land, September 1984. (Ljósm Jphoto Ib Pet- ersen). Dvergmáfur (Larus minutus) Varpheimkynni dvergmáfa eru í norðaustanverðri Evrópu og Mið- Asíu. Þeir verpa auk þess víða um norðanverða Evrópu, s.s. í Hollandi, Danmörku, Svíþjóð og Póllandi. Dvergmáfar eru farfuglar er dvelja að vetrarlagi við strendur Evrópu frá Miðjarðarhafi norður til Eystrasalts og einnig í Kaspíahafi. Þeir eru tíðir í Mið-Evrópu um fartímann, sérstak- lega á vorin. Á haustin fara þeir yfir- leitt um Norðursjó og Ermarsund á tímabilinu júlí til nóvember. Dvergmáfar hafa nýlega numið land vestan Atlantshafs. Þeir urpu fyrst í Ontario, Kanada 1962 og hafa síðan fundist verpandi í fleiri fylkjum Kana- da, en einnig í Wisconsin í Bandaríkj- unum (McRae 1984). Tegund þessi verpur í flóum og mýr- um, oft innan um aðra máfa, s.s. hettumáfa. Að sumarlagi er fæða dvergmáfa aðallega skordýr, en smá- fiskar og krabbadýr á vetrum. Dvergmáfar eru tíðir gestir hér á landi, eins og eftirfarandi skrá ber með sér: 1. Húsavík, S-Þing, 11. október 1908 („9“ imm ZM.45.225). Dinesen (1926). Dinesen segir fuglinn hafa náðst 7. nóvember 1908, en hér er fylgt dagsetningu í skrá safnsins í Kaupmannahöfn, þar sem fuglinn er sagður hafa náðst 11. október 1908, en það var haft eftir Dinesen. Einnig er kyn fuglsins skráð „9“ (innan gæsalappa). 2. Húsavík, S-Þing, síðla sumars 1941 (N, imm). Finnur Guðmundsson (1942). Ham- urinn virðist glataður. 3. Grímsstaðir í Mývatnssveit, S-Þing, vor og sumar 1942 (ad), 11. júní 1942 (2 ad). Finn- ur Guðmundsson (1944). 4. Reykjavík (Selsvör), 24. febrúar 1951 (sennilega á fyrsta vetri). Agnar Ingólfsson. 5. Reykjavík (Skúlagata), 20. nóvember 1953 (á fyrsta vetri). Arnþór Garðarsson. 6. Hafnarfjörður, Gull, 21. janúar 1954 (ad). Agnar Ingólfsson. 61
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.