Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 68

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 68
4. mynd. Ársgamall dvergmáfur í Vogum á Vatnsleysuströnd, 14. júní 1981. - First- summer Little Gull (Larus minutus), Vog- ar á Vatnsleysuströnd, SW Iceland, 14 June 1981. (LjósmJphoto Gunnlaugur Péturs- son). 7. Hafnarfjörður, Gull, 15. apríl 1954 (2 ad). Agnar Ingólfsson. 8. Hafnarfjörður (Ástjörn), Gull, 16. apríl 1955 (ad). Agnar Ingólfsson. 9. Hafnarfjörður, Gull. 16. —17. apríl 1955 (ad). Agnar Ingólfsson o.fl. 10. Hafnarfjörður, Gull, 26. nóvember 1956 (ad). Agnar Ingólfsson, Árni Waag Hjálm- arsson. 11. Reykjavík, 22.-31. janúar 1957 (ad). Árni Waag Hjálmarsson. 12. Hofgarðar í Staðarsveit, Snæf, 13. júní 1963 (ársgamall). Arnþór Garðarson o.fl. 13. Hellnar, Breiðavíkurhr., Snæf, 24. júní 1963 (ad). Árni Waag Hjálmarsson. 14. Framengjar í Mývatnssveit, S-Ping, 2. júlí 1963 (ársgamall). Arnþór Garðarsson. 15. Ástjörn við Hafnarfjörð, Gull, 24. maí 1965 (ársgamall). Erling Ólafsson. 16. Breiðdalur, S-Múl, 5. ágúst 1969 (ársgam- all, í einkasafni). Ari Albertsson. 17. Dalvík, Eyf, vor 1970 (ad, náð en hent vegna skemmda). Gunnar Magnússon, skv. Steingrími Þorsteinssyni. 18. Reykjavík (Tjörnin), 29. maí 1970 (ársgam- all). Erling Ólafsson. 19. Surtsey, Vestm, 3. september 1970 (ársgam- all). Erling Ólafsson, Ævar Petersen. 20. Seltjarnarnes, Gull, 27. júní 1974 (ad). Kay I. Collings. 21. Skjálfandi, S-Þing, vor 1976 (2 ad, báðir í einkasafni). Stefán Stefánsson, skv. Stein- grími Porsteinssyni. 22. Seltjarnarnes, Gull, 11.-17. júní 1976 (ársgamall). Kristinn H. Skarphéðinsson, Skarphéðinn Þórisson o.fl. 23. Garðskagi, Gull, 12. júní 1977 (ad). Neil Money. 24. Skútustaðir í Mývatnssveit, S-Þing, maí 1978 (ársgamall, í einkasafni). Gylfi Yngva- son. 25. Slútnes í Mývatnssveit, S-Þing, seint í júní 1978 (ársgamall). Gylfi Yngvason. 26. Seltjarnarnes, Gull, 28. október 1979 (á fyrsta hausti). Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson (1980). 27. Keflavík, Gull, 17. mars 1980 (á fyrsta vetri). Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). 28. Sandgerði, Gull, 28. maí 1980 (ársgamall). Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). 29. Reykjavík (Tjörnin), 28. maí 1980 (ársgam- all), 3. júní 1980 (ársgamall). Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). 30. Seltjarnarnes, Gull, 5. júní 1980 (ársgam- all), 8. júní 1980 (2 ársgamlir), 10. júní 1980 ($ ársgamall RM8134), 15. júní 1980 (ársgamall). Gunnlaugur Pétursson & Krist- inn H. Skarphéðinsson (1982). Samkvæmt stélmynstri var fuglinn 10. júní 1980 ekki einn hinna og líklega sami fugl og við Reykjavíkurtjörn í maí 1980. 31. Garðsvogur í Mývatnssveit, S-Þing, 8. ágúst 1980 (á fyrsta hausti). Gunnlaugur Péturs- son & Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). 32. Ytri-Njarðvfk, Gull, 31. ágúst 1980 (á öðru hausti). Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). Árið 1981 sáust a.m.k. tveir dvergmáfar í maí-júní (4. mynd), og einn fannst dauður um mánaðamót júní/júlí. Þriggja dvergmáfa varð vart 1982 , eins í maí og tveggja í september. Einn fugl sást 1983 í lok september fram í októ- ber. Árið 1984 sáust átta dvergmáfar, á tímabil- inu júní til nóvember, þar af fimm fullorðnir. Tveggja dvergmáfa er getið í fyrri tíma heim- ildum, frá Þrídröngum við Vestmannaeyjar, 28. 62 J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.