Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 68
4. mynd. Ársgamall dvergmáfur í Vogum á
Vatnsleysuströnd, 14. júní 1981. - First-
summer Little Gull (Larus minutus), Vog-
ar á Vatnsleysuströnd, SW Iceland, 14 June
1981. (LjósmJphoto Gunnlaugur Péturs-
son).
7. Hafnarfjörður, Gull, 15. apríl 1954 (2 ad).
Agnar Ingólfsson.
8. Hafnarfjörður (Ástjörn), Gull, 16. apríl
1955 (ad). Agnar Ingólfsson.
9. Hafnarfjörður, Gull. 16. —17. apríl 1955
(ad). Agnar Ingólfsson o.fl.
10. Hafnarfjörður, Gull, 26. nóvember 1956
(ad). Agnar Ingólfsson, Árni Waag Hjálm-
arsson.
11. Reykjavík, 22.-31. janúar 1957 (ad). Árni
Waag Hjálmarsson.
12. Hofgarðar í Staðarsveit, Snæf, 13. júní 1963
(ársgamall). Arnþór Garðarson o.fl.
13. Hellnar, Breiðavíkurhr., Snæf, 24. júní
1963 (ad). Árni Waag Hjálmarsson.
14. Framengjar í Mývatnssveit, S-Ping, 2. júlí
1963 (ársgamall). Arnþór Garðarsson.
15. Ástjörn við Hafnarfjörð, Gull, 24. maí 1965
(ársgamall). Erling Ólafsson.
16. Breiðdalur, S-Múl, 5. ágúst 1969 (ársgam-
all, í einkasafni). Ari Albertsson.
17. Dalvík, Eyf, vor 1970 (ad, náð en hent
vegna skemmda). Gunnar Magnússon, skv.
Steingrími Þorsteinssyni.
18. Reykjavík (Tjörnin), 29. maí 1970 (ársgam-
all). Erling Ólafsson.
19. Surtsey, Vestm, 3. september 1970 (ársgam-
all). Erling Ólafsson, Ævar Petersen.
20. Seltjarnarnes, Gull, 27. júní 1974 (ad). Kay
I. Collings.
21. Skjálfandi, S-Þing, vor 1976 (2 ad, báðir í
einkasafni). Stefán Stefánsson, skv. Stein-
grími Porsteinssyni.
22. Seltjarnarnes, Gull, 11.-17. júní 1976
(ársgamall). Kristinn H. Skarphéðinsson,
Skarphéðinn Þórisson o.fl.
23. Garðskagi, Gull, 12. júní 1977 (ad). Neil
Money.
24. Skútustaðir í Mývatnssveit, S-Þing, maí
1978 (ársgamall, í einkasafni). Gylfi Yngva-
son.
25. Slútnes í Mývatnssveit, S-Þing, seint í júní
1978 (ársgamall). Gylfi Yngvason.
26. Seltjarnarnes, Gull, 28. október 1979 (á
fyrsta hausti). Gunnlaugur Pétursson &
Kristinn H. Skarphéðinsson (1980).
27. Keflavík, Gull, 17. mars 1980 (á fyrsta
vetri). Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H.
Skarphéðinsson (1982).
28. Sandgerði, Gull, 28. maí 1980 (ársgamall).
Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H.
Skarphéðinsson (1982).
29. Reykjavík (Tjörnin), 28. maí 1980 (ársgam-
all), 3. júní 1980 (ársgamall). Gunnlaugur
Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson
(1982).
30. Seltjarnarnes, Gull, 5. júní 1980 (ársgam-
all), 8. júní 1980 (2 ársgamlir), 10. júní 1980
($ ársgamall RM8134), 15. júní 1980
(ársgamall). Gunnlaugur Pétursson & Krist-
inn H. Skarphéðinsson (1982). Samkvæmt
stélmynstri var fuglinn 10. júní 1980 ekki
einn hinna og líklega sami fugl og við
Reykjavíkurtjörn í maí 1980.
31. Garðsvogur í Mývatnssveit, S-Þing, 8. ágúst
1980 (á fyrsta hausti). Gunnlaugur Péturs-
son & Kristinn H. Skarphéðinsson (1982).
32. Ytri-Njarðvfk, Gull, 31. ágúst 1980 (á öðru
hausti). Gunnlaugur Pétursson & Kristinn
H. Skarphéðinsson (1982).
Árið 1981 sáust a.m.k. tveir dvergmáfar í
maí-júní (4. mynd), og einn fannst dauður um
mánaðamót júní/júlí. Þriggja dvergmáfa varð
vart 1982 , eins í maí og tveggja í september.
Einn fugl sást 1983 í lok september fram í októ-
ber. Árið 1984 sáust átta dvergmáfar, á tímabil-
inu júní til nóvember, þar af fimm fullorðnir.
Tveggja dvergmáfa er getið í fyrri tíma heim-
ildum, frá Þrídröngum við Vestmannaeyjar, 28.
62
J