Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 81

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 81
13. mynd. Fundarstaðir ísmáfa á íslandi. Stærð punkta sýnir samanlagðan fjölda fugla. Fuglar frá 1981-1984 eru teknir hér með. Auk þess eru nokkrir fuglar sem ekki er hægt að staðsetja með vissu. - The distribution ofrecords of Ivory Gull (Pagophila eburnea) in Iceland through 1984. The size ofthe dots indicates the total number ofbirds. There were also a few birds that can not be accurately located. þennan fugl á Oddeyri, og gæti það verið sami fugl og komst í hendur Slaters og sagður er hafa náðst snemma árs 1894 í Eyjafirði (sjá nr.6). 2. ísland, (ad RM3199). Náttúrufræðistofnun fékk gamlan uppsettan fugl frá skólasafninu á Eyrarbakka í október 1967. Hann var frá því um eða eftir aldamót. Verið getur að fuglinn sé kominn frá P. Nielsen, þótt hann minnist ekki á hann í dagbókum sínum. 3. Mynni Eyjafjarðar, Eyf, fyrir 1970 (d imm RM3202). Sigurbjörn Ögmundsson. G. C. Atkinsson, sem hér var á ferð sumarið 1833, telur sig hafa séð tvo ísmáfa (par) í Krísu- víkurbjargi þann 17. júní, en ekki náð þeim (Atkinsson 1833). Líklegast er að hann hafi ruglast á ísmáfum og hvítmáfum, og er þeirra því ekki getið hér að ofan. Án efa hafa ísmáfar verið þekktir hér við land á fyrri öldum. Eftirfarandi lýsing, sem sennilega á við ísmáf, mun vera eftir Jón Guðmundsson lærða, í handriti Snorra Björnssonar, og þá frá fyrri hluta 17. aldar: „Ýsadúfan, einn spakur og hæglátur fugl, á vögst við ritu, hvítur að lit og lítið svarttaumóttur, tístir eða kurrar sem dúfa, hún er í stórum hópum á hafísn- um, einkum þeim ís er að rekur land- norðri, eður úr því hvíta hafi. Komi þeir til bæja, eru þeir fuglar sem tamd- ir sjeu en fljúga þó út á ísinn aftur“ (Snorri Björnsson, ódags: 247). ísmáfa er ekki getið í ferðabók Egg- erts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar (1772), enda fjalla þeir einungis um algengustu fugla hér á landi. Mohr (1786) og Faber (1822) minnast heldur ekki á ísmáfa, og er það Jónas Hall- grímsson sem fyrstur getur um ísmáf á L. 75
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.