Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Síða 96

Náttúrufræðingurinn - 1987, Síða 96
6. mynd. (a) Kubbur með eðlisþyngd pk flýtur í vökva með eðlisþyngd pv. Þá gildir skv. lögmáli Arkimedesar að pk-hk=pv. Tíu km þykk skorpa með eðlisþyngd 2,8 g/cm3 sekkur þá 8,23 km niður í möttul með eðlis- þyngd 3,4 g/cm3. (b) Líkt eftir áhrifum jökulfargs á landið. í keri er þungur vökvi, sem sveigjanlegur fleki flýtur á. Kerið er í öðru stærra, sem fyllt er með vatni þannig að flýtur inn í innra kerið. Lóð þrýstir miðbiki flekans niður. (c) Lóðinu í (b) hefur verið lyft af og flekinn rís í jafnvægisstöðu. „Möttulefni" flyst undir miðbik flekans, en jafnframt lækkar í innra kerinu þannig að vatnsstaða hækkar við „ströndina". An experiment to illustrate the effects of isostatic movements upon sea level around the coasts of Iceland. (a) According to Archimedes' Law, a 10 km thick crust of2.8 glcm3 density will sink 8.23 km into an upper mantle of density 3.4 g/cm3. (b) In the inner container an elastic “crust" reaches equilibrium. Water in the outer container can flow into the inner one. The elastic “crust“ sags below a weight. (c) The weight in (b) has been lifted and the “crust“ reaches equilibrium. As “mantle material" flows laterally towards the centre of the container, the surface level in the dist- al regions is lowered, and the sea level rises at the coast. landris á Skaga. Hið hálenda „Alpa- landslag“ á A-, N- og NV-landi (Gutt- ormur Sigbjarnarson 1982) hlýtur að vera a.m.k. að hluta til afleiðing Iand- riss vegna jökul- og sjávarrofs. Eins og áður var nefnt veldur sam- verkan landsigs af völdum kólnunar og breytilegrar framleiðni eftir gosbeltinu því að ísland er sporöskjulaga og strandlínan u.þ.b. stöðug (5. mynd c). Sé reiknað með því að strandrof hafi samsvarað gliðnun sl. 3 Ma, hafa 30 km rofist af austur- og vesturströnd- inni á þeim tíma. Tölur Walkers (1982) fyrir Austurland eru hinar einu, sem til eru, og skv. þeim hafa (1,4 X 30)km2 rofist burt utan strandar af hvorum enda A-V sniðs yfir landið og (0,9 x 50) km2 á landi, eða 2x87 km2 alls. Ef strandlínan er 330 km hornrétt á rekstefnuna (5. mynd b) svarar þetta til 57000 km3 alla ísöldina, eða 19000 km3 á Ma. 7. mynd sýnir setkragann utan við landgrunnsbrúnina SA af íslandi, allt að 2 km þykkan (Leó Kristjánsson 1976, Leó Kristjánsson o.fl. 1977). Sé reiknað með því að setbunki þessi sé 20 km breiður og 1 km þykkur að meðaltali (7. mynd b) er þverskurður hans 20 km2. Að auki má reikna með því að á landgrunninu sjálfu, inn af setkraganum, sé 50—100 m þykkt set sem þeki 20-50 km ræmu meðfram 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.