Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Síða 97

Náttúrufræðingurinn - 1987, Síða 97
7. mynd. (a) Setkragi utan um landgrunnsbrúnina fyrir SA-landi. Ytri ferillinn sýnir landgrunnsbrúnina skv. dýptarmælingum, innri ferillinn berggrunns- brúnina. (Leó Kristjáns- son o.fl. 1977). (b) Snið gegnum setkrag- ann suður af íslandi. Sýnt er sjávarmál, setið (punkt- ar) og berggrunnurinn (skástrik). (Leó Kristjáns- son 1976). (c) The outer curve delin- eates the bathymetric edge of the Iceland shelf, the inner curve, based on magnetics, that of the base- ment shelf edge. Between the two is a wedge of se- diments up to 2 km thick (Kristjansson et al. 1977). (b) Cross section through the sedimentary wedge (dotted) south of lceland (Kristjánsson 1976). landinu (Leó Kristjánsson 1986, munnl. uppl.), að þverskurðarflatar- máli 1-5 km2. Setlög þessi mynda um 250 km langan kraga fyrir SA-landi og 100 km kraga fyrir Norðurlandi. Rúm- mál þeirra er þá 7-9000 km3 sem sam- svarar 5-7000 km3 af föstu bergi. Þetta svarar til 200—280.000 ára ár- framburðar, skv. ofangreindum tölum í kafla um framburð sets með straum- vötnum, og sýnir að setið hefur stutta viðstöðu við ísland áður en það berst áfram út í hafsauga. Um S- og SA-land eru einnig miklir setbunkar á landi og ná langt niður fyrir sjávarmál. Mælingar Hreins Har- aldssonar (1981) á Markarfljótsaurum benda til þess að seint á ísöld hafi myndast brimstallur 70-80 m neðan við núverandi sjávarborð, og á honum hvíli set, um 100 m þykkt að meðaltali. Setbunkinn sjálfur hefur áhrif á flot- jafnvægi, þannig að sandur þessi gæti hafa myndast á eftirfarandi hátt: 100 m þykkt set hvílir á berggrunni 80 m neðan við sjávarmál, þannig að yfirborð þess er 20 m yfir sjó. Tökum setið burt, og botninn hækkar um u.þ.b. 50 m, þ.e. dýpi er 80 - 50 = 30 m. Lækkum sjávarmál almennt um 23 m; botninn hið næsta landinu rís þá um 7 m, og er þá við sjávarmál. Skv. þessari einföldu greiningu þurfti 23 m almenna sjávarborðslækkun til að koma þessu rofi og setmyndun af stað. Hér hefur verið reiknað með stað- 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.