Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Síða 9

Náttúrufræðingurinn - 1934, Síða 9
NÁTTÚRUFR. 55 í oddinn, útstæð, græn, eða trjónan er ljósmó- leit. Hæð ca. 30 cm. Vex í mýrum. Ath. Eintök þau, sem hér er um að ræða, svara ekki fyllilega til neins afbrigðis af C. muricata, en líkjast mest afbrigðinu: var. Pairaei, og hafa verið talin til þess. Fljótsheiði við Rauðá, S.-Þing. — Vilhjálmur Grímsson. Nafngreind áður C. paniculata, sambr. Sk. 1927—28, bls. 40. 3. mynd. A. Gaddastör aðaltegundin, a. blóm- skipun, b. kvenblóm, c. hulstur, d. þversneið af hulstri, h. stoðblað, k. stöngulhluti, n. karlblóm. (Úr Blytt). 3. mynd. B. blómskipanir og hulstur af Gaddastör, afbrigðunum: C. Pairaei 1 og C. contigua 2. (Úr Lindman). 6. Carex flava L. Trjónustör (I. Ó., Sk. 1827—28, bls. 41). Greining: 2. Kvenöxin þéttblóma, stoðblöðin laufblaðkennd. Axhlífarnar gul- brúnar, yddar. Fl. ísl., bls. 42. o Trjónan stutt, bein. Carex Oederi. oo Trjónan löng, á lengd við hulstrið, nið- ursveigð. C. flava. Lýsing: Stráin allgild, mjúk, sljóstrend að neð- an, hvassstrend að ofan, standa í þéttum smáþúfum. Blöðin flöt, breið, 3—5 mm., gulgræn að lit. Eitt ljósbrúnt karlax, og 3 þéttstæð, hnöttótt eða lítið eitt aflöng kvenöx, þó getur neðsta kvenaxið stund- um verið langt aðskilið frá hinum. Stoð- blöðin laufblaðkennd með stuttu slíðri, útstæð og að síðustu niðursveigð, og ná langt út yfir blómskipunina. Kvenaxhlíf- arnar gulmóleitar með grænni miðtaug, 4. mynd. Trjónustör. a. bióm- yddar, styttri en hulstrin. Hulstrin gul- skipun, b. kvenbióm, c. huist- græn, útblásin með mörgum glöggum ur, 1. stykkið skorið úr blaði. , ... t . ,, ,__^ (úr Biytt). taugum, og mjog langn, utstæon, eöa

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.