Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFR. 63 Ekki tók eg eftir neinum eldsumbrotum fyrr en á laugar- dag, um kl. 3,30 e. m., er eg var kominn langleiðina vestur yfir jökulinn, en þá voru eldglampar svo þéttir, að eg gekk fáa faðma á milli og stundum gat eg varla greint á milli þeirra til kl. 5. Svo var hlé um tíma, en örfaðist afarmikið eftir klukkan 8 um kvöldið. Sást þá eldsmökkurinn geysihátt á lofti. Þó mun hann hafa verið hæstur að sjá héðan á 3. í páskum. Lokagusan mun hafa komið kl. 3—4 í Skeiðará, þann 31, og framburður allur verður þá hvað mestur".1) 2. Frásögn Odds bónda Magnússonar í Skaptafelli. Fimtudagim-j. 22. marz kom Oddur bóndi úr sandi með rekatré að Skeiðará. Áin lá þá milli skara og vöxtur kominn í hana, treystist ekki yfir. Föstudaginn 23. kemur Hannes póstur á Núpstað um kl. 3 e. m. Segir hann ána í sýnilegum vexti og þykka af leðju. Hannesi dettur strax í hug hlaup. Um kl. 5 e. m. þenna dag, eru menn vissir um að hlaup sé í aðsígi. Veður var þá suð- vestan og snjóél. Þennan seinnipart óx áin mikið fram að dimmu (um kl. 6), byrjaði að fara út úr farvegi. Snjór var mikill á sandinum og var áin lengi að bleyta í honum til þess að komast fram. Um kvöldið orðin óreið. Laugardaginn 24. Hefir vaxið til muna um nóttina. All- stórir álar komnir ofanvert á aurana. Gizkað á að nú sé þriv- ar sinnum meira í ánni en venjulega. Vex síðan jafnt um daginn. Mikil jökulleðja í ánni. Sunnudaginn 25. Vex jafnt. Bætir við sig tvisvar til þrisvar sinnum venjulegu vatnsmagni. Fleiri og fleiri álar koma, fyllir upp gamla farvegi og myndar nýja, en kemur altaf fram úr sama útfalli, litlu vestar (tæplega 100 m.) en nú (o: eftir hlaupið). Þriðjudag 27. kemur Hannes póstur að austan og sest að í Skaptafelli. Miðvikudaginn 28. Um morguninn er kominn ör vöxtur í ána og hún orðin geysimikil. Telur hana tífalda við mesta sumarvatn. Liggur enn í útfalli sínu,, en brýtur frá því og tekur að færa hrönn austur með Jökulfelli, móts við heitu laugarnar hjá Bæjarstað. Um kl. 11 f. h. tekur vatn að koma 1) Nýja Dagblaðið 6. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.