Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 20
66 NÁTTÚRUFK. Frá Fellsmúla á Landi, sáust greinilegir gosbólstrar að- faranótt páskadags, um skarðið milli Valafells og Valahnúka. „Náðu þeir allhátt í loft upp, en eftir hádegi á annan páska- dag, sáust í fullri sólarbirtu stórir eldblossar upp í heiðríkju fyrir ofan gosstrókinn. Frá því, er tók að skyggja og fram til vökuloka sáust sífellt með mislöngum millibilum ýmist stórblossar, eldroðaðir og hátt í loft upp, eða bláleitar blossa- flugur, ýmist beint upp eða til hliða".1) Frá Miðey í Landeyjum sást mikið leiftur frá gosinu á næturnar.-) Frá Vík í Mýrdal sást gosmökkur yfir jöklinum, þriðju- daginn 3. apríl.2 Frá Vestmannaeyjum sáust fyrstu eldglamparnir föstu- daginn, 30. marz, og laugardagsnóttina eldbjarmi. Mikill reykjarmökkur sást þaðan yfir Eyjafjallajökli, allan laugar- daginn 31. marz og miklir eldglampar sáust um kvöldið og fram á nóttina. Á annan páskadag (2. apríl) var bjart veður, en ský yfir jöklinum, og miklir glampar um kvöldið. Sumir sáu þá bjarma. Á þriðjudag (3. apríl) sáust lítil reykský yfir eldstöðvunum, frá Vestmannaeyjum og á miðvikudaginn (4. apríl) var mistur í lofti, svo ekki sást til fjalla á landi, nema dálitla stund. Fimtudag (5. apríl) var frá Vestmannaeyjum hvorki ský né neinn sorta að sjá yfir Vatnajökli.3) Frá Núpsstað í Fljótshverfi sást mökkur yfir Vatnajöklí föstudaginn 6. apríl. Lagði þann dag móðu fram yfir Skeiðar- ársand.4) 2. Athuganir vestanlands. Frá Stykkishólmi sáust eldar í austurátt laugardaginn 31. marz,5) einnig þóttust menn bæði þar og inn í Dölum heyra dynki. Úr Borgarfirði sást gosið glögglega, sérstaklega í efra hluta héraðsins. Á mánudagskvöldið, 2. apríl, sáust eld- 1) Morgunblaðið 4. apríl. 2) Morgunblaðið 5. apríl. 3) Morgunblaðið 6. apríl. 4) Morgunblaðið 7. apríl. 5) Morgunblaðið 4. apríl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.