Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 52
98 NÁTTÚRUFR. Athugasemd við töfluna. I þriðja dálki er tilgreind hæð mælingastaðanna yfir sjávarmál í metr- um. í næstsíðasta dálki er breytingin sem orðið hefir frá síðustu mælingu við- hvert jökulmerki fyrir sig. Þýðir — merki, að jökullinn hafi styzt, en -j- merki að hann hafi skriðið fram. I siðasta dálki er meðalbreyting á hverjum jökli eða jökultungu, þar sem mælingastaðir eru fleiri en einn. Mælingarnar hafa flestar verið gerðar um mánaðamótin ág.—sept. Eg vil nota þetta tækif æri til þess að f æra öllum þeim, sem framkvæmt hafa mælingarnar, beztu þakkir. Allir hafa þeir gert það fyrir litla eða enga þóknun. Jón Eyþórsson. Tungljurtin. Margt og mikið hefir Jón lærði Guðmundsson skrifað af fróðleik um íslenzka náttúru og börn hennar, bæði plöntur og dýr. En æði mikið skilur skoðanir hans og nútímamanna, þegar til þess kemur að skýra þá viðburði, sem fyrir augun ber. Nú hafa rit hans helzt það gildi, að þau sýna okkur, á hvaða þroska- stigi þjóðin hefir staðið í skoðunum sínum á náttúru landsins á hans tíma. Verður ekki annað sagt, en að skoðanir Jóns séu æði hjákátlegar. Og eigi verða betri sönnur færðar á þetta en með því móti, að taka hér upp lýsingu hans á tungljurtinni (Botrych- ium lunaria), eins og hún er tilgreind í ,,Islandica“, Vol. XV. Hún er þannig: ,,Lunaria. Tungljurt. Hún er eitt af þeim kröftugustu lausn- argrösum; skal leggja við háls eður leyndardyr, nær kona skal leysast, og burt sviptast strax, sem barn er fætt, svo að iðurin ei fylgi, eða fleira en vera ætti. Probat. Hún á sér borin stendur á móti langsemi, en styrkir unun og skammdægri. Nokkrir halda hana, og kalla lásagras. Hún finnst oft utan í gömlum túngörð- um, eður fornum tóptum, en aldrei í blautlendi, og verður mið- fingurshá, so sem hrogn eða böllótt á annari kvíslinni, en so sem mánarnir á annari. Hún er gul á lit og öll einlit. Hún dugði mér bezt lækninga forðum, er eg var lagstur af mínum óbærilega sprengihósta. Eg tögg hana sem smæzt saman við brennivín og blóðberg serpilhmi Latin, uppá þýzku Qivendel, ekki þó meira en lítinn spón í hvort sinn; var það nógu sterkt. Eftir það fékk eg ekki kvef né hósta í 5 ár. Hún er samt öðrum iðra grösum meir og oftar brúkuð til innvortis lækninga en til holds og húðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.