Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 34
80 NÁTTÚRUFR. Þetta er einnig alheimstegund. Fannst 15. sept. 1915 lif- andi í eplum í Reykjavík. 3. ættkvísl. Panchlora. Ein teg., sem enn ,er ekki fyllilega ákvörðuð; hefir borizt hingað til lands nokkrum sinnum. 1. teg. Græni kakalaki. (P. sp.). Ljósgrænn að lit. Fálmarar móleitir. Vængir þunnir, gegn- sæir og ná miklu lengra aftur en bolurinn. Lengd 20—25 mm. Fannst í Reykjavík í marz 1928, lifandi, í banönum, ný- komnum frá Vestur-Indíum. Síðan hefir hann fundizt nokkrum sinnum í Reykjavík, og í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum í ágúst 1933. Þakklátur væri ,eg hverjum þeim, sem gæfu mér nýjar upp- lýsingar um kakalaka, eða sendu mér þá frá fundarstöðum, sem ekki eru nefndir hér. Geir Gígja. Lík fundin í jöklum. Tengdafaðir minn, séra Ólafur Ólafsson frá Hjarðarholti, hélt um nokkur ár fyrir ófriðinn mikla alþýðlegt mánaðarrit, „Bibliothek der Unterhaltung und des Wissens" (útgefandi Union Deutsche Verlagsgesellschaft, Stuttgart — Berlin — Leipzig). Mánaðarrit þetta mun um tíma hafa verið keypt til íþöku, bóka- safns Menntaskólans. En eins og nafnið bendir til, var það fyrst og fremst skemmtirit og þó ætlað til nokkurs fróðleiks. En vera má, að fullmikil áherzla hafi verið lögð á að hafa fróðleikinn skemmtilegan. Nefni eg þar til sögu þá, er hér fer á eftir, og tengdafaðir minn hefir snarað á íslenzku, eftir ágústhefti rits- ins 1912, bls. 212, og leyft mér að senda Náttúrufræðingnum til birtingar, sem eg geri hér með fyrir tilmæli Árna Friðriksson- ar. Virðist mér þó, að fullt eins vel hefði átt við, að beina sög- unni til Gráskinnu, og ætla eg, að það sé fullkomið álitamál, á hvorum staðnum hún eigi betur heima. Sagan er að vísu nátt- úrufræðilegs efnis með allmiklum veruleikablæ, og mun í flest- um atriðum vera innan þeirra takmarka, sem hugsanlegt er, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.