Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 22
68 NÁTTÚRUPR. nóttina. Um kl. 3 f. m. sá eg áköf leiftur lítið vestar en í há- suðri. Virtust það eingöngu eldingar. Þá sá eg ógreinilega fyr- ir mekkinum nema helzt austurhlið hans, því þar sló á hann mjög daufum roða. Margar eldingarnar virtust verá inni í mekkinum. Þ. 2. apríl sást mökkurinn mjög vel og var þá hár (þó ekki nema % af því, sem hann varð hæstur 1923) ; askan virtist berast í vestur frá gosinu. Hélzt mökkurinn breyt- Gosmökkurinn (hæð og breidd) samanborið við stærð Trölladyngju (hlut- föllin nákvæmlega mæld). Mælingin gerð í 300 m. hæð yfir sjó, P/2 kílóm. í vestur frá;jGrímsstöðum við Mývatn af T. S. (Ekki er tekið fram hvenær mælingin er gerð). ingalaus þann dag. Maður, sem athugaði mökkinn í góðum sjónauka, sagði mér að fyrst um morguninn hefði mökkurinn klofnað neðst í tvo mekki, en runnið saman þegar ofar dró. Allan þann dag sáust að minnsta kosti tveir lágir gufumekkir, sem báru austan við aðal-gosmökkinn (eins og sjá má á vatns- litamynd, sem ég læt fylgja með). Annars var svo mikil vatns- gufa niður við jökulinn allan tímann sem gosið sást, að ekki var hægt að sjá mökkinn niður að jökli. Aðfaranótt 3. apríl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.