Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 8
54 NÁTTÚRUFR. 4. Carex diandra (Schrk.). Safastör (St. Std., Sk. 1931— 32, bls. 36). Greining: Sbr. Fl. ísl., bls. 37. I. Karlblómin efst í hverju smáaxi. A. Jarðstöngull, langskriðull. Carex chordorrhiza og C. incurva. B. Stráin þéttstæð, engar renglur. a. Öxin brúnleit. Hulstrin upprétt. Smáöxin aflöng. 1. Hulstrin lengri en axhlífarnar, taugalaus. Smáöxin ósamsett, þéttstæð. Þétt, þýfin. C. diandra. 2. Hulstrin á lengd við axhlífarnar, með ógreinilegum taugum neðst. Blómskipunin puntleit, smáöxin greini- lega leggjuð. Lausþýfin. C. paniculata. b. öxin grænleit, sjaldan brún. Smáöxin hnöttótt til egg- laga. Hulstrin að síðustu útspert. C. muricata. Lýsing: Stórvaxin stör, ca. 40 cm. á hæð. Vex í mýrum. Sandfell í Öræfum 1901, dr. Helgi Jónsson; Safamýri 1931, 'St. Std. — Safastörin líkist mjög toppstör, enda áður nafngreind sem hún. En við endurskoðun einstaklingsins frá Sandfelli, sem er í Botanisk Museum í Kaupmannahöfn, reyndist það að vera safastör. Helzta munar á þessum tegundum er getið í greiningar- lyklinum hér að framan, en því má bæta við, að trjónan er lengri og meira tent á toppstör en safastör. Nafnið safastör hefi eg búið til, til minja um hinn fyrsta örugga fundarstað þessarar tegundar, í Safamýri. Toppstarar- nafnið er beint sniðið eftir latneska nafninu C. paniculata, enda á það miklu betur við þá tegund. 5. Carex muricata L. var. Pairaei F. Schultz. Gaddastör. (I. Ó. & St. Std.). Greining: Sjá nr. 4. Lýsing: Stráin allmörg saman, grönn, upprétt eða lítið eitt upp- sveigð, hvassþrístrend og snörp ofan til. Blöðin mjó, löng, samt nokkru styttri en stráið, næstum flöt, lítið eitt kjöluð með all- löngum oddi. Samaxið aflangt, grænleitt í fyrstu, en dökknar og verður móbrúnt undir aldinþroskun. Smáöxin lítil, legglaus, 3—5 að tölu, næstum hnattlaga. Axhlífarnar egglaga, ljósmó- grænar, með ljósum himnufaldi og miðtaug, allmiklu styttri en hlustrin. Hulstrin egglaga-aflöng, með langri trjónu, klofinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.