Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 63

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 63
NÁTTÚRUFR. 109 mælingar í yfirborði sjávar, en allra síðast eru niðurlagsorð, sem höfundurinn kallar „Framundan". S. E. Thuesen: Lidt om islandske varme Kilder og deres Plantevækst. (Bot. Tidskr. 42. Bd. 4, Köbenh. 1933.) Höfundurinn dvaldi hér í júlí- og ágústmánuði 1931, og rann- sakaði þá gróðurinn við ýmsar laugar á Suður- og Suðvesturlandi. Bendir hann réttilega á, að ýmsar plöntur þrífist eingöngu, eða því nær eingöngu, við laugar, og þakkar það því, að jarðvegurinn er þar þýður á vetrum, enda þótt hann telji aðrar skýringar einn- ig geta komið til greina. Svend Andersen: Et lille Bidrag til Islands ther- mophile Flora. (Bot. Tidsskr. 42, 5.) Ritgjörð herra Tuesens, sem að framan er getið, hefir feng- ið höfundinn til þess að grafa upp úr gleymskunni athugasemdir sínar frá árinu 1921, þegar hann var hér á ferðinni. Er hann á sama máli og Thuesen að því leyti, að hann telur vernd þá, sem jarðvegurinn í kringum laugar lætur plöntunum í té, fyrst og fremst fólgna í hitanum á veturna, er hlífi fræjum hinna mörgu einæru plantna, sem þarna eiga heima. Höfundurinn fer skakkt með heimildir úr Flóru Stefáns, þar sem hann heldur því fram, að þar standi að álftalaukur (Isoetis echinospera) vaxi einungis við laugar. f fyrsta lagi er þetta ramskakkt, og í öðru lagi stendur það ekki í flórunni. Ársrit Skógræktarfélags fslands, 1933—1934. Rit þetta er hið myndarlegasta, og fyllilega samboðið að frá- gangi og efni því góða málefni, sem í því er rætt. Ritið byrjar á grein, sem heitir „á víð og dreif“, eftir M. Júl. Magnúss, fjallar hún aðallega um ritið og Skógræktarfélagið. Þá er grein „Um stofnun skóglendis og trjágarða“, eftir Kofoed-Hansen, skógrækt- arstjóra, er þar meðal annars fróðlegt yfirlit yfir helztu sáðreiti, sem nú eru til á íslandi, fjölda þeirra, aldur og stærð. Síðan er fróðleg og vel rituð grein eftir Hákon Bjarnason, skógfræðing, „Framtíðartré íslenzkra skóga“. Telur hann þar ýmsar tegundir trjáa, sem hann telur líkur til að geti þrifist hér, og rökstyður skoðun sína með góðri töflu um loftslag hér á landi, og í öðrum löndum, þar sem tré þessi vaxa. Loks er grein eftir Sigurð Sig- urðsson um „Trjárækt kringum bæi og hús“. Ritið er prýtt all- mörgum snotrum myndum. Árni Friðriksson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.