Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 37
83 NÁTTÚRUFR. geyma. Þetta tókst 3. júlí 1876. Eftir fimmtu sprengingu losn- aði totan og hrundi með afskaplegu braki og brestum niður í gljúfurbotninn, og fór þar í óteljandi mola. Yar fallhæðin um 20 metrar. Þegar farið var síðan að að hyggja, fundust í jökulbrotun- um 14 mannslík, margir hundsskrokkar, og auk þess ýmis bús- gögn og áhöld. Ennfremur fannst þar eintak af biblíunni á dönsku, útg. 1772. Af þessu var auðráðið að líkin og annað, er þarna fannst, hefði geymst þarna í ísnum nær 100 ár, og á þeim tíma borizt með honum alla leiðina ofan að áður nefndu gljúfri. Við síðari rannsóknir kom það upp úr kafinu, að íslík þessi voru jarðneskar leifar af einum þeim flokki fólks, er í Skaft- áreldunum hefði ætlað sér að bjarga lífinu með því að leita til fjalla undan eiturlofti því, er gosinu fylgdi, og farist þar uppi. Og með nokkurn veginn vissu mátti benda á þann stað á jöklinum, þar sem fólk þetta hafði orðið úti. Fyrir margra ára athugun á hraða skriðjökla á þessum slóðum, komust lærð- ir menn að því, að skriðjökull sá, er líkin bar í skauti sínu, færi sem svarar 0.2 m. á sólarhring. Eftir því hafa líkin á 93 árum borizt vegalengd sem svarar 678 m. Það var ætlun Housdings að flytja eitt af líkunum með sér til Englands til rannsókna þar. Á þeim árum var ekki völ á öðrum rotverjandi efnum en vínanda, og var hann því notað- ur. En það kom þá þegar í ljós, og þótti þó þeim, er vit höfðu á slíku, það harla undarlegt, að í þessum legi leystist líkið al- gerlega upp á fáum dögum; varð Housding því að hætta við þessa fyrirætlun sína, og leifarnar, sem eftir voru, urðu því, ásamt hinum líkunum, að hvíla áfram í móðurskauti jarðarinnar. 14. júní 1854 ætlaði frakkneskur barón, Vílaneuf að nafni, sem var alvanur ferðalögum í Alpafjöllunum, að reyna ásamt tveimur fylgdarmönnum, að komast upp á svonefndan Metsch- hornstind, en varð á þeirri leið undir snjóskriðu. Sama kvöldið skall þarna á aftaka bylur, er stóð í tvo daga. Fennti þá yfir öll för ferðamannanna, og varð því flokkur leitarmanna, er sendur var strax á eftir þeim, að hverfa heim aftur við erindis- leysu. Nokkurn veginn vissu höfðu menn þó um það, hvar á jöklinum ferðamennirnir mundu hafa verið staddir, er þe,ir fórust, og var síðan samkvæmt því reiknað út, hvenær skrið- jökullinn mundi aftur skila þeim í augsýn. Átti það að verða árið 1886. Og svo fór, að þetta stóð heima, svo að ekki munaði nema einu ári, því að árið 1887 fundu menn, er bjuggu í undir- 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.