Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 12
58 NÁTTÚRUFR. Lýsing: Mjög smávaxin jurt. Stönglar margir uppréttir eða lítið eitt uppsveigðir, aldrei útstæðir eða jarðlægir, og mynda blaðhvirf- ingar þeirra þétta þúfuhnúska. Blöðin smá, sýllaga með mjög stuttum oddi eða alveg oddlaus og greinilegri miðtaug á neðra borði. Blómin tiltölulega stór. Krónublöð lengri en bikarblöð. Fræflar 10. Vex til fjalla í lítt grónum moldarjarðvegi. Austurfjall í Dalsmynni, Kinnarfell S.-Þing. 1926. I. Ó. 10. Ranunculus auricomus L. Sifjarsóley (Guðm. G. Bárðar- son, Sk. 1927—28, bls. 49). Greining: I. Krónublöðin gul. A. Stöngull uppréttur eða uppsveigður, aldrei rótskeytur. a. Krónublöðin lengri en bikarblöðin. Blómin stór. Fl. ísl., bls. 106. x Stöngull hærður, engin nýrlaga stofnblöð, hnetur hárlausar. Krónublöðin miklu lengri en bikarblöð- in. Ranunculus acer. xx Stöngullinn hárlaus eoa gishærður. Stofnblöð nýr- laga. Hnetur dúnhæroar. Krónublöð litlu lengri en bikarblöð. R. auricomits. Lýsing: Stöngullinn ógreindur ofantil, endar í blómi, hárlaus eða mjög gis- hærður. Stofnblöðin stilklöng, nýrlaga og þá heil og bogtent, en stundum eru þau þó handskift eða flipuð með tent- um blaðhlutum, verður þá nýrlögun- in næsta óglögg. Háblöðin stilklaus, skift. Blaðhlutarnir striklaga, heil- rendir og sýnast oft kransstæðir á stönglinum. Blómstilkur og bikar dún- hærðir. Krónublöðin (oft vanþroska) litlu lengri en bikarinn, eða á lengd við hann. Hnetur líkar í lög- un og á brennisóley, en trjónulengri og aldúnhærðar. Hæð ca. 8—10 cm. Þegar nýrlaga blöðin vantar, líkist hún mjög brennisóley, en þá eru hneturnar bezta greiningareinkennið. 7. mynd. Sifjarsóley. (Úr Blytt).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.