Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 11
NÁTTÚRUFR. 57 brúnar. Hulstrin á lengd við axhlífarnar, græn nema dökk fremst og með stuttri trjónu. Hæð 2—12 cm. Vex til fjalla, einkum í mýrajöðrum og hálfdeigjum. Orravatnsrústir norðan við Hofsjökul N. 1930. H. Mölholm Hansen og Thorvald Sörensen, Landmannaafréttur S. 1931, Brúaröræfi Au. 1933, St. Std. Otbreidd á báðum þessum síðari fundarstöðum. 8. Stellaria graminea L. Akurarfi (I. Ó., Sk. 1931—32, bls. 41). Greining: A. Krónublöðin lengri en bikarblöðin. Fl. ísl., bls. 93. 1. Háblöðin ekki randhærð. Stellaria crassifolia og S. humi- fusa. 2. Háblöðin randhærð. S. graminea. Lýsing: Fjölær, allstórvaxin jurt, með fer- strendum hárlausum stöngli með upp- sveigðum greinum. Blöðin stilklaus, br,eiðstriklaga eða mjólensulaga, oft lítið eitt randhærð við fótinn. Kvísl- skúfurinn stór, blómmargur með löng- um greinum, og randhærðum háblöð- um. Krónublöðin hvít, djúpklofin, lít- ið lengri en bikarinn. Bikarblöðin með 3 greinilegum taugum. Frjóhnappar rauðir. Hýðið á lengd við bikarinn. Hæð 50—100 cm. Illgresi í túnum og görðum. Akureyri N. I. Ó., Vífilsstað- ir SV. 1931 St. Std. Sennilega slæð- ingur, sem nú hefir ílenzt. 9. Sagina cæspitosa (J. Vahl) Lge. Fjallkrækill (I. Ó., Sk. 1927—28, bls. 43). Greining: II. Blómin (venjulegast) 5-deild. B. Krónublöðin lengri en bikarblöðin. Fl. Isl., bls. 99. 1. Krónublöðin tvöfalt jengri en bikarblöðin. Sagina no- dosa. 2. Krónublöðin litlu lengri en bikarblöðin. S. cæspitosa. 6. mynd. Akurarfi. (Úr Blytt).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.