Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUFR. 61 lendi og ökrum. Sennilega slæðingur, sem óvíst er um, hvort enn hefir ílenzt.1) Akureyri, 1. okt. 1933. Steindór Steindórsson, frá Hlöðum. Bráðabyrgðar-skýrsla um síðasta gosið í Vatnajökli tekin saman at lóhannesi Áskelssyni. I. Hlaupið. 1. Frásögn Hannesar bónda Jónssonar á Núpsstað. „Þann 23. marz 1934, fór eg austur yfir Skeiðarársand í póstferð. Er eg kom að Skeiðará, sá eg að hún var orðin korg- svört og farin að vaxa. Var hún tekin að flóa upp á skarir og vatnsgárar voru að flæða fram af eyrum. Eg þóttist því viss um að hlaup væri í aðsigi, enda fór það að örfast, þó hægt færi. Var hún að sögn þeirra í Skaptafelli ófær yfirferðar morguninn eftir, en eg mun hafa farið yfir hana um kl. 4 síð- degis. Svo var áframhaldandi vöxtur 24., 25. og 26. og var þá komin mikil jakahrönn fram úr hennar eiginlega útfalli, þó lítið væri það í samanburði við það, sem vant er að vera í hlaupunum. Þann 26. fór hún að koma undan jöklinum nokkru vestar og fór þar að brjóta jökulbrúnina. Þann 28. óx nokkuð mikið, en þó meira í fyrra útfallinu. Þ. 29. var farið að sjá smálæki koma til og frá ofan jökulbrúnina. Gubbuðust þeir upp úr jökl- inum fram-undir brúninni, þar sem hann fer að snarlækka, og hefir þar að líkindum verið eitthvert gat eða glufa, þó ekki sæist þar n'ein missmíði, enda voru nú farin að koma smáræsi út undan jöklinum, þar til og frá. Jafnframt var farið að sjást, að komið var vatn fram af miðsandinum. Á föstudagsnóttina milli 29. og 30., fór hún aðallega að sprengja jökulinn við vestra útfallið og voru þá dynkir miklir. Á föstudagsmorguninn, er til sást, var sprungin jökul- brúnin þar upp af og var að síga og gliðna frá aðaljöklinum. Var hún svo þann dag að brjóta úr jökulbrúninni og kom þar 1) Sjá einnig bls. 00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.