Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 45

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 45
91 NÁTTÚRUPR. skríður á yfirborði árinnar. Straumhraðinn er mismikill eftir hallanum, og á lygnum og hyljum berst krapið ekki eins fljótt fram og í strengjunum og hávöðunum á milli. Af því leiðir, að krapið þjappast saman á lygnum stöðum og getur þar orðið all- þykkt, samfellt kraplag, skríðandi hægt áfram milli skaranna, sem vaxa sífellt lengra og lengra út á hylinn eða lygnuna. Svo þegar kemur fram á brotið, togar vaxandi straumur neðst í krapsamfelluna og slítur hanasundur í jaka, er svo berast áfram með vaxandi hraða og um leið stækkandi millibilum, eftir því ,sem straumhraðinn eykst. Þessir krapjakar eru oftast mjög laus- ir 1 sér og klofna viðstöðulaust um steina, sem upp úr standa, og fætur vaðandi manns eða hests, án þess að ýta verulega á. Lang'skurður af á, er sýnir fyrirferð krapsins á ýmsum stöðum. Svo kemur loks að því, að í einhverjum hylnum verður nún- ingsmótstaðan svo mikil, þar sem íshroðinn urgar við skarirnar, að hann stendur fastur. ,,Það stendur á ánni“, segja menn, eða ,,áin er komin saman“. Hroðinn eða lcrapið frýs fljótlega saman í fasta hellu og brátt er komin manngeng s p ö n g yfir ána. Nú v.erða tímamót: Mikið af krapskriðinu strandar við spöngina ofanverða, frýs þar fast og breikkar hana upp á við. Nokkuð sleppur samt undir fyrst í stað, en minna og minna, eftir því sem skarir fara breikkandi og áin ,,fer saman“ á fleiri hylj- um. Löngu áður en áin er allögð, er ísskriðið hætt að mestu leyti eða öllu. En frostið heldur áfram að herja á ána og glær ísteyg- ir sig nú lengra og l.engra út frá gráleitum og skrofkenndum skörum og spöngum og kreppir meir og meir að auðu álunum. En þeir haldast lengst í strengjum og flúðum,en leggur þó ef til vill alveg, ef frostið helzt. Þá er áin öll komin í fjötra, en samt er helzt til fljótt fyrir Vetur gamla að hrósa sigri: Áðan var minnzt á grunnstinglana og þeir ,eru ekki úr sögunni enn. Við munum, að þeir hækkuðu yfirborð árinnar að miklum mun, svo að íshellan, sem nú hefir myndazt, liggur ekki á normala yfirborðinu, heldur hinu npp-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.