Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Síða 22

Náttúrufræðingurinn - 1934, Síða 22
68 NÁTTÚRUPR. nóttina. Um kl. 3 f. m. sá eg áköf leiftur lítið vestar en í há- suðri. Virtust það eingöngu eldingar. Þá sá eg ógreinilega fyr- ir mekkinum nema helzt austurhlið hans, því þar sló á hann mjög daufum roða. Margar eldingarnar virtust verá inni í mekkinum. Þ. 2. apríl sást mökkurinn mjög vel og var þá hár (þó ekki nema % af því, sem hann varð hæstur 1923) ; askan virtist berast í vestur frá gosinu. Hélzt mökkurinn breyt- Gosmökkurinn (hæð og breidd) samanborið við stærð Trölladyngju (hlut- föllin nákvæmlega mæld). Mælingin gerð í 300 m. hæð yfir sjó, P/2 kílóm. í vestur frá;jGrímsstöðum við Mývatn af T. S. (Ekki er tekið fram hvenær mælingin er gerð). ingalaus þann dag. Maður, sem athugaði mökkinn í góðum sjónauka, sagði mér að fyrst um morguninn hefði mökkurinn klofnað neðst í tvo mekki, en runnið saman þegar ofar dró. Allan þann dag sáust að minnsta kosti tveir lágir gufumekkir, sem báru austan við aðal-gosmökkinn (eins og sjá má á vatns- litamynd, sem ég læt fylgja með). Annars var svo mikil vatns- gufa niður við jökulinn allan tímann sem gosið sást, að ekki var hægt að sjá mökkinn niður að jökli. Aðfaranótt 3. apríl

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.