Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 16
8 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN prófessor Guðmund G. Bárðarson leið. Alla tíð vann Kári ötullega að söfnun steingervinganna í Tjörnesbökkum. Framan af ævinni Iét liann söfn sín af liendi við ýmsa sérfræðinga, er hann treysti til, að ynnu úr þeim. Mun honum á stundum hafa þótt sem lítið gengi undan í því efni. Síðustu árin hygg ég, að hann hafi lagt kapp á að koma upp sem fullkomnustu steingervingasafni úr bökkunum og rekja skeljalög þeirra sem nákvæmast. Hepjmaðist honum að finna áður óþekkt skeljalög neðst í Kambsgjá, og Iiann mun einnig fyrstur hafa tekið eftir því, að jarðlögum Breiðavíkur hallar á annan hátt en plíósenu lögunum vestan á nesinu. Kári Sigurjónsson var hár maður vexti og fríður sýnum. Hann var margfróður og skemmtilegur í v.'ðræðum, hóglátur og prúður, svo að af bar. Sá, sem þetta ritar, átti Jiess nokkrum sinnum kost að njóta leiðbeininga hans um Tjörnesbakka og frábærrar gestrisni á heimili hans. Kári var kvæntur Sigrúnu Árnadóttur frá Þverá í Reykjahverfi. Lifir hún mann sinn. Varð þeim hjónum fimm barna auðið. Þau eru: Guðný Hulda, Dagný (látin), Ásdís, Árni og Bjarki. Búa synir þeirra nú að Hallbjarnarstöðum. Auk Jress ólu Jrau hjón upp eina fósturdóttur, Önnu að nafni. Kári var jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju miðvikudaginn 2. febrúar síðastliðiirn. [Um ætt Kára þá, er að framan greinir, hefur Benedikt Sveinsson, fyrrv. alþ.nt. leiðbeint mér.] Jóhannes Askelsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.