Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1949, Qupperneq 20

Náttúrufræðingurinn - 1949, Qupperneq 20
12 NÁIT ÚRUFRÆtílNGURINN helluhraunið í ytri barmi hinnar hringmynduðu malargryfju. Uppi á stabbanum vottar enn fyrir botni gígskálarinnar, sem áður var getið, í austanverðum hólnum. Þar suður af er malargryfjan nú dýpst. Þar nær hún niður úr rauðamölinni svo að sér á undirlag hennar neðst í stálinu. Ætla mætti, að undirlag gervigíga væri jafnan hraun, sama hraun- ið sem lagði til efnið í gíghólinn, meðan það var enn ekki að fullu storkið. En svo er ekki um Rauðhól. Að minnsta kosti þar, sem grafið liefur y'erið h'ður iir honum, hvíldi liann á sjávarmyndunum, leir og sandi, sem hvergi sér niður úr í gryfjunni. Þessi sjávarlög ná frá gryfjubotni um mannhæð upp eltir stáli'nu suður og suð- austur af stabbanum (merkt X á teikningunni). Þau hafa nokkuð haggazt , sem sízt er að furða, í eldganginum. Þó liggur sandurinn yfirleitt ofan á leirnum, og mun svo hafa verið uppliaflega, en þunn leirlög eða Ieirlinsur eru j)ó einnig milli sandlaganna. Leirinn er ljósblágrár að lit og svo mjúkur og ]>jáll, að auðveld- lega má hnoða hann og klípa sundur milli fingra sér. Hann er ólag- skiptur, og finnst ekki til sandkorna í honum. Sandurinn er einnig mjög laus í sér, allur smáger og með heldur ógreinilegri lagskipt- ingu. Enga steinvölu lief ég fundið í sandinum. En aftur á móti er hann talsvert mengaður skeljábrotum og jafnvel heilum skcljum. Allt er ]>að skeljar af sjódýrum. Langmest bar |)ar á kræklingi (Mytilus edulis) og öðu (Modiola modiolus), en auk jaess fundust: smyrslingur (Mya íruncata), kletta- doppa (Litorina rudis), þangdoppa (L. obtusata), nákuðungur (Pur- jmra lapillus), beitukóngur (Buccinum undatum), hrúðurkarlar (Balanus sp.) og mosadýr (Bryozoa). Loks ltef ég enn fundið tvo beinbúta (annan neðraskoltsbe'n úr liski?). Allar Jiessar dýrategundir eru enn algengar í Eaxaflóa, og bendir J>að til ]>ess, að sjór hafi verið fulllilýnaður eftir ísaldarlokin, jaegar j>ær lifðu. Margár af skeljunum voru samlokur, og kítínlagið tolldi enn á mörgum. -Af livoru tveggja má ráða, að dýrin hali lifað þarna um það leyti, er sandlögin mynduðust, en ekki velkzt lengi dauð í l'jörum né á sjávarbotni. Flestar hinna stærri skelja eru brotnar, klemmdar saman undir fargi liraungjalIs ns á hinum lausa sandi, en brotin liggja saman. Yfir þessari sjávarmyndun liggur elni hólsins sjáífs: gjall og klepr. ar, eins og áður getur. En innan um þetta gosgrýti er tvenns konar ívaf af allt öðru tagi: hvítir leirkögglar og grágrýtishnullungar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.