Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 35
Þorbjörn Sigurgeirsson: Hitamælingar í Geysi Hinn 12. ágúst 1948 var höfundur þessarar greinar ásamt pró- fessor Trausta Einarssyni og Gunnari Böðvarssyni, verkfræðingi, staddnr austur við Geysi í Haukadal. Meðferðis höfðum við tæki til að mæla hitann í hvernum. Hitamælirinn var viðnámsmœlir, sem byggist á því, að ragmagns- viðnámið breytist með hitastiginu. í flestum málmum eykst viðnám- ið um nálægt því 0,4% fyrir einnar gráðu upphitun. Hinir svoköll- uðu hálfleiðarar sýna oft miklu örari viðnámsbreytingu með hita- stiginu en málmarnir. Þetta er vitanlga heppilegt við hitamælingu, því að ákvörðun hitastigsins verður því nákvæmari því örar sem við- námið breytist með hitastiginu. Hálfleiðararnir eru þó erf’ðir við- fangs vegna þess, að það er vandkvæðum bundið að fá tvö sýnishorn af sama efninu, sem séu eins, hvað viðnámið snertir. Örlítil íblönd- un annarra efna getur valdið gagngerum breytingum á viðnáms- eiginleikum elnisins. Á síðustu árum liefur þó ,,Bell“-lélaginu ameríska tekizt að fram- leiða áreiðanlega viðnámshitamæla úr hálfleiðandi efnum, sem með- höndluð eru á ákveðinn hátt. Slíkur hitamælir er nefndur „ther- mistor“, en viðnánn’ð kekkar hjá honum allt að 5% fyrir einnar gráðu upphitun. Nákvæmni hitamælingarinnar er hér því tífalt meiri en þegar málmþráður er notaður sem viðnám. Með einföldum viðnámsmæli, sem mælir viðnámið upp á 1%, má mæla hitastigið upp á % úr gráðu, og með nákvæmari viðnámsmælingu má fá ná- kvæmnina aukna að sama skapi í ákvörðun hitastigsins, því að breyt- ingar á viðnáminu sjállu, eftir að mælirinn er fullgerður, eru svo litlar, að jiær geta aðeins valdið skekkju ujjji á örlítinn part (ea. Vioo) úr gráðu. Thermistorinn, sem hér var notaður, er sívöl glerstöng, um 5 cm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.