Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 10

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 10
4 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Eftir að Árni Friðriksson lét af ritstjórn Náttúrufræðingsins hefur sá háttur verið á hafður, að skipta um ritstjóra á 2—3 ára fresti. Hefur það þótt nokkur trygging þess, að ritið yrði fjölbreytt- ara að efni. Ritstjórar hafa verið þessir: Jóhannes Áskelsson, jarð- fræðingur, 1942—1944, Sveinn Þórðarson, eðlisfræðingur, 1945— 1946, Guðmundur Kjartansson, jarðfræðingur, 1947—1949. Sig- urður Þórarinsson, jarðfræðingur, og Hermann Einarsson, fiski- fræðingur, 1950. Hermann Einarsson 1951, Sigurður Þórarinsson 1952—1953 og Hermann Einarsson 1954—1955. Allir hafa þessir rit- stjórar unnið mikið og gott starf fyrir Náttúrufræðinginn og sýnt bæði áhuga og hugkvæmni við að gera hann sem bezt úr garði. Á þessum tímamótum ber sérstaklega að minnast beggja stofn- enda Náttúrufræðingsins, sem af framsýni og dugnaði hófu út- gáfu hins fyrsta náttúrufræðitímarits á íslandi. Hefur Hið íslenzka náttúrufræðifélag á aðalfundi þ. 25. febrúar s. 1. kjörið þann stofn- andann, er eftir lifir, Árna Friðriksson, heiðursfélaga í tilefni af 25 ára afmæli ritsins. Um þessi áramót verða ennþá ritstjóraskipti, og tekur nú Sigurð- ur Pétursson, gerlafræðingur, við Náttúrufræðingnum. Verulegar breytingar á ritinu eru ekki fyrirhugaðar, enda má segja, að það hafi fengið þann heildarsvip, sem ekkert er unnið við að breyta til muna. Reynt verður þó að birta meira af almennum fróðleik og nýjungum í náttúrufræði, og ætti það að reynast auðvelt, þar sem ritið hefur nú verið stækkað svo mjög. Með tilliti til þessa hefur hinn nýi ritstjóri fengið sér til hjálpar 3 náttúrufræðinga, sem meðritstjóra. Er þeim sérstaklega ætlað að senda ritinu smá- greinar um þá hluti í þeirra fræðigi'einum, er til nýjunga eða frétta geta talizt, s. s. útdrætti úr greinum í erlendum ritum, fregnir af nýjum bókum o. s. frv. Þetta ár hafa lofað aðstoð sinni, þeir Finnur Guðmundsson, forstjóri dýrafræðideildar Náttúrugripasafnsins, Sigurður Þórarinsson, forstjóri jarðfræðideildar Náttúrugripasafns- ins, og Trausti Einarsson, prófessor við verkfræðideild Háskólans. Þar með færist svo Náttúrufræðingurinn yfir á 2. aldarfjórðung- inn. Er þess að vænta, að hann veiti lesendum sínum enn sem fyrr þá fræðslu, sem verða má undirstaða raunhæfrar lífsskoðunar, og að honum auðnist enn um langan aldur að leysa af hendi sitt mikil- væga hlutverk í þágu íslenzkrar menningar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.