Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 11

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 11
Jakob Magnússon: öm lifnaðarliættí karfans í elztu kunnu náttúrufræði um ísland, sem ber nafnið: Ein stutt undirrietting um íslands adskiljanlegar náttúrur, og er rituð af Jóni Guðmundssyni lærða, sennilega á árunum 1640—44, er minnst á karfa. Eigi gefur sú heimild neinar upplýsingar um lifn- aðarhætti karfans, en er að vissu leyti spegilmynd síns tíma. Orð- rétt segir þar: „Karfinn jafnan raudur. Hans gleraugu upptaka augnalæknarar, þad er hinna klár sem gler utan yfir augum hans; hana sier einginn á medan hann lifir, og ecki fyrre enn hann slaknar, og þó med adgiætni. Þad er náttúru hinna.“ Lítið mun karfi hafa verið veiddur hér við land fyrr á öldum. Hefur hann áreiðanlega aðeins fengizt með öðrum fiski, því að engar sérstakar karfaveiðar voru stundaðar. Hins vegar mun hann alloft hafa i'ekið á fjörur og liefur ef til vill verið algengastur þannig. Enda þótt karfaveiðar hafi ekki verið stundaðar sérstak- lega, mun karfinn hafa verið þekktur sem matfiskur um langt skeið og þótt góður. Að minnsta kosti segir Hallgrímur Péturs- son í Fiskætasálmi: „Karfinn feitur ber fínan smekk.“ Það er ekki fyrr en botnvörpuveiðar koma til sögunnar, að veru- legt magn fer að veiðast af karfa hér við land. Hins vegar hafa Norðmenn veitt hann nokkuð á línu og handfæri áður og gera það enn, þótt ávallt hafi það verið og sé ennþá í smáum stíl. Framan af tíma botnvörpuveiðanna var karfinn lítt nýttur, nema hvað sjó- menn munu hafa notað hann sjálfir, fyrir sig og heimili sín. í rauninni er það ekki fyrr en eftir 1920 að farið er að veiða karfa, svo að nokkru nemi, en þá fara Þjóðverjar að sækjast eftir honum. Karfaveiðarnar uxu svo ár frá ári, og þó einkum eftir 1930, en þá fóru íslendingar einnig að veiða hann í stórum stíl. Fyrir seinni heimsstyrjöldina náði karfaveiðin hámarki árið 1938, með 105 þús. tonnum, eða 2,5% af heildarfiskafla N-Evrópu. Á stríðsár- unum kom eðlilega mikill afturkippur í veiðamar, en þær hafa ') verið stundaðar af miklu kappi síðan stríðinu lauk og náðu aftur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.