Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1956, Page 14

Náttúrufræðingurinn - 1956, Page 14
8 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 2. mynd. Bygging aflasta hluta þvag- og kynfæra karfans. A iiængur, B hrygna. Yfirlitsmynd. Fyrri liluti þessara rannsókna beindist að því, að athuga bygg- ingu kynfaera karfans og líffæra í nánum tengslum við þau. Þessar líffæra- og vefjarannsóknir voru látnar ná yfir heilt ár, til þess að hægt væri að fylgjast með breytingum kynfæranna. Síðan var fund- ur sæðis í gotu og þróun eggja og fóstra í gotu borin saman, svo að hinar vefjafræðilegu breytingar var hægt að bera saman við tímabil frjóvgunar og fósturþróunar. Hér verður einkum getið um tímgunina og atriði, sem snerta hana beint. Það verður þó ekki hjá því komizt að minnast lítillega á byggingu kynfæranna, ef annað á að verða mönnum Ijóst, og verður byrjað á því að lýsa kynfærum hængsins.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.