Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1956, Page 15

Náttúrufræðingurinn - 1956, Page 15
UM LIFNAÐARHÆTTI KARFANS 9 3. mynd A og B. Þvcr- skurður aí svilum úr karfa 7,5-föld stækkun. A Veidd- ur 9/6 1953. Lengd 64 cm. Byrjun sæðismyndunar. B Veiddur 18/8 1953. Lengd 63 cm. Dökka svæðið um miðja myndina er hinn svokallaði „svilamergur", Jr. e. fráfærslupípurnar fylltar með sæði. Egglaga dökki bletturinn í miðri myndinni er lyppurásin einnig fyllt með sæði. A Svilin eru bandlaga, 2 í hverjum fiski, þ. e. pöruð, en hafa sam- eiginlega sáðrás (vas deferens). Sáðrásin liggur frá svilunum sam- hliða þvagrásinni (urethra), út í gegnum eins konar ytra kynfæri "> (urogenitalpapilla), sem hér verður nefnt kynsepi, vegna vöntunar

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.