Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1956, Page 17

Náttúrufræðingurinn - 1956, Page 17
UM LIFNAÐARHÆTTI KARFANS 11 4. mynd. Lengd þvagblöðru í hlutfalli við heiidarlengd fisksins. Mælingarnar eru frá árinu 1954 að júlí og desember undanteknum, en þá mánuði eru mæl- ingarnar frá 1953. Lárétt eru mánuðirnir gefnir til kynna, en lóðrétt lengd þvagblöðru i % af heildarlengd fisksins. Talan yfir súlunum er fjöldi rann- sakaðra fiska. Svartar súlur: þvagblaðra hængs, hvítar súlur: þvagblaðra hrygnu. a b c 5. mynd. Sundurskornar þvagblöðrur. a hængur, 50 cm, veiddur í okt. 1953. b hængur, 62 cm, veiddur 22. maí 1953. c hrygna 64 cm, veidd 22. maí 1953.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.