Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1956, Side 23

Náttúrufræðingurinn - 1956, Side 23
UM LIFNAÐARHÆTTI KARFANS 17 12. myncl. A djúpkarfi, B stóri karfi. (Kotthaus 1950). milli íslands og Færeyja. Nefna þeir svæði þetta rósagarðinn (Rosengarten), og hefur það dregið nafn sitt af karfanum. Helztu ytri einkenni djúpkarfans eru þessi: Baklínan er beinni og kvið- línan bognari en á stóra karfa. Rákin er beinni og augun stærri, og er auðveldast að þekkja hann á því. Oftast er snjáldrið hvassara, með beintappa á ská niður og fram úr neðra skolti, en beintappann vantar venjulega á eldri fiskum. Liturinn er oftast ljósrauðari. Fleiri einkenni koma í ljós við mælingar. (Sjá 12. mynd). Kotthaus (5), sem einkum hefur lagt stund á þessar rannsóknir leggur ekki dóm á það, hvort telja beri þetta afbrigði (djúpkarf- ann) sem tegund, staðbundið afbrigði (Lokalvarietát) eða stofn 2

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.