Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 38

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 38
32 NÁTTÚRUFRÆÐINGU RINN slíkri byltingu og svo miklu róti í liugum manna og á háttum. Ævintýralegar lýsingar á kjarnorkustyrjöldum framtíðarinnar fylla menn skelfingu, og aldrei hefur verið óttast meir um örlög mann- kynsins en einmitt nú, þegar það er orðið máttugra en nokkru sinni fyrr. Með kvíðablandinni eftirvæntingu bíður mannkynið þess, er koma skal. Er að hefjast öld framfara og velmegunar, glæsi- legri en nokkurn tíma hefur þekkzt, eða er komið að lokaþætti liinnar vestrænu menningar? Hvort verður er mjög undir því kom- ið, livernig til tekst með hagnýtingu kjarnorkunnar. Þegar talað er um þær hættur, sem mannkyninu eru búnar af kjarnorkunni, þá hafa menn venjulega í huga þá gereyðingu, sem beiting kjarnorkuvopna í styrjöid rnundi hafa í för með sér. Mann- tjónið hugsa menn sér þá reiknað eftir þeim fjölda fólks, sem beinlínis léti lífið eða lilyti sýnileg örkuml af völdum kjarnorku- sprengja. En þar með er ekki talið allt það tjón, sem verður á þá- lifandi kynslóð. Það er annað tjón, sem einnig hlýtur að verða, en ekki kemur fram fyrr en á eftirkomandi kynslóðum, þ. e. á afkvæm- um ýmsra þeirra, sem að því er virtist sluppu óskaddaðir út úr hildarleik kjarnorkustyrjaldarinnar, en báru leynd örkuml á eðlis- fari sínu. Er liér um að ræða þær skemmdir, sem geislavirk efni geta valdið á kynfrumum fólks og leiða af sér galla á eðlisfari af- komendanna, gegnum marga ættliði. Nú er það sýnilegt, að ekki þarf kjarnorkustyrjöld til þess, að heilsutjón eða arfgengir ágallar hljótist af geislavirkum efnum eða af röntgengeislum. Fólk, er starfar í námum, þar sem unnin eru geislavirk efni, eða við rannsóknir, tilraunir og alls konar frið- samlega hagnýtingu slíkra efna, eða læknar og hjúkrunarfólk og aðrir, er vinna með röntgengeisla, geta hæglega beðið slíkt tjón af völdum geislunar. í þessum atvinnugreinum þarf því sérstaka aðgæzlu og margs konar varúðarráðstafanir til þess að vernda starfs- fólkið fyrir verkunum geislanna. Hér á eftir verður nú skýrt nokkuð frá þeim áhrifum, sem geisla- virk efni og röntgengeislar geta haft á eðlisfar manmins. En fyrst verður þó að lýsa nokkuð lögmálum erfðanna og eðli þeirra geisla, sem hér er um að ræða. LITÞRÆÐIR OG KON. Eins og aðrar dýrafrumur, eru frumur mannslíkamans gerðar af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.