Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1956, Page 41

Náttúrufræðingurinn - 1956, Page 41
KON OG KJARNORKA 35 <- 1. mynd. Óhagstæð, víkjandi stökkbreyting. Yí'irlitsmynd. A Samstæðir litþræð- ir, annar frá föður hinn frá móður, koma saman við frjóvgun. I hvorum lit- þræði eru 6 kon. B i. ættliður. Stökkbreyting verður á einu koni (svart). C Frjóvgun við lieil- brigðan einstakling. D 2. ættliður. Misþátta. E—F Eins og C—D. Stökkbreytta konið berzt í 3. ættlið, án þess að breyting komi í ljós. G Frjóvgun við einstakling, sem stökkbreyttur er á sama hátt. H 4. ættliður. Einsþátta með tilliti til stökkbreytingarinnar, sem nú kemur í ljós. (Muller H. J. 1955). a c D E F G

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.