Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 49

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 49
KON OG KJARNORKA 43 ómsprengju. Þekktar eru líka stökkbreytingar, sem eru tegundinni sjálfri til einskis gagns eða eru henni jafnvel lítið eitt bagalegar, en eru gagnlegar öðrum, sem tegundina nytja, t. d. manninum. Þann- ig hefur ýmsum nytjajurtum verið stökkbreytt til bóta með geislun. Á þennan hátt hefur t. d. verið gert afbrigði af byggi, sem hefur upprétt öx í stað drjúpandi. Er þessi stökkbreyting enginn ávinn- ingur fyrir byggafbrigðið, nema síður sé, en aftur á móti til hag- ræðis fyrir bóndann, því að auðveldara er að slá Jiið upprétta bygg. Með geislun liefur og korntegundum verið stökklireytt þannig, að þær verjast betur ryðsveppum en eldri tegundir (4). Að síðustu lilýtur að vakna sti mikilvæga spurning, hver áhrif vax- andi tíðleiki stökkbreytinga liafi á þróun tegundanna. Það er al- kunn staðreynd, að þróun tegundar getur því aðeins átt sér stað, að nýir eiginleikar komi til sögunnar, en það getur aðeins orðið við stökkbreytingar. Nú Jiefur það sýnt sig,að ein af hverjum eitt til fimm liundruð stökkbreytingum er til ljóta, án tillits til þess, livort stökk- breytingin var sjálfvakin eða af völdum geislunar. Aukinn tíð- leiki stökkbreytinga mundi þannig geta leitt af sér meiri liraða á þróuninni. Með auknum verkunum röntgen- og kjarnageisla á mannkynið mætti því sennilega flýta þróun þess. En þessi lnaða- auki mundi verða dýrkeyptur, því að á móti hverjum einum, sem miðaði áfram, mundu eitt til fimm hundruð færast þrepi neðar og sumir þeirra vafalaust falla í valinn eittlivað fyrr en ella. Ef til vill verður það Jnáðlega eitt af verkefnum Sameinuðu þjóðanna að ákveða Jiraða þróunarinnar. HEIMILDARIT: 1. Andrews, H. L. 1955. Radioactive Fallout from Bomb Clouds. Science 122: 453-456. 2. Cronkite, E. P., Bond, V. P., Chapman, W. H., Lee, li. H. 1955. Biological Effect of Atomic Bomb Gamma Radiation. Sciene 122: 148—150. 3. Keosian, /. 1955. Speculations on Hazards of Exposure to Radiations. Science 122: 586-587. 4. Mawson, C. A. 1955. Geneva. Biology. Scientific American 193 (4): 38—42. 5. Muller, H. J. 1955. Radiation and Human Mutation. Scientific American 193 (5); 58-68. 6. Schubert, J. 1955. Radioactive Poisons. Scientific American 193 (2): 35—39. 7. Sturtevant A. H. 1954. Social Implications of the Genetics of Man. Science 120: 405—107.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.