Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Síða 50

Náttúrufræðingurinn - 1956, Síða 50
Jóhannes Áskelsson: Myndir úr jarSiræSi íslands IV. Fáeinai* plöníur úr surtarljranclslöáumim Myndir þær, sem Náttúrufræðingurinn birtir að þessu sinni úr jarðsögu Islands, eru allar a£ plöntusteingervingum úr surtarbrands- lögunum. Þær eru allar af plöntum úr brandlögunum hjá Brjánslæk að einni undantekinni, sem er af blaði úr plöntulögunum í Þóris- hlíðarfjalli við Selárdal (mynd 4). 1. REKILHLÍFAR AF BJÖRK Mynd 1 (a og b) sýnir rekilhlífar af björk, a efra borð, b neðra borð. Steingervingarnir liggja í sama lagi, með eins centimetra bili sín á milli. Merktir í safni mínu Bl. 56. Lýsing (1 a): Þrísepóttar, separnir vel aðgreindir a£ djúpum, jaínbreiðum skerðingum. Miðsepinn 7 mm langur, mælt frá botni skerðing- anna, ja£nbreiður fram eða örlítið tungulaga, oddurinn breið- snubbóttur. Hliðarseparnir 5 mm langir, rísandi og jafnbreiðir fram, mjósnubbóttir í oddinn. Æðastrengirnir fíngerðir. (1 b): Það vantar framan á miðsepann, svo að lengd Jtans verður ekki mækl, liliðarseparnir 5 mm langir, dálítið útstæðir, oddurinn mjósnubbóttur. Æðastrengir fingerðir. Nokkur munur er á þessum rekilhlífum. Lýsir hann sér einkum í ólíkri lögun hliðarsepanna, og í því að á mynd b eru þeir útstæð- ari en á mynd a. Sennilega er hér um tvær tegundir af björk að ræða, þó að ekki sé hægt að ákvarða þær nánar. Oswald Heer, hinn víðkunni steingervingafræðingur, getur þriggja bjarkartegunda úr íslenzkum surtarbrandslögum (5). Sýnir liann myndir af rekilhlíf- um tveggja þeirra, Betula Forchhammeri Hr. og Betula prisca Ett- ingshausen. Við samanburð á þessum myndum Oswalds Heer’s og þeim, sem hér birtast, má strax hafna þeirri fyrrnefndu, svo mikill virðist munurinn. Meiri er líkingin með myndunum af Betula prisca — rekilhlífunum, en eins og Bertil Lindquist (6) hefur bent
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.