Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1956, Page 59

Náttúrufræðingurinn - 1956, Page 59
SITT AF HVERJU 51 Montesuma-tréð í Santa Maria del Tule. tréð deyja og missa ferðamannastrauminn og tekjurnar af ltonum. Var því hafin fjársöfnun bæði í Mexíkó og Bandaríkjunum og stofnaður sjóður til verndar trénu. Stórfyrirtæki gáfu dælur og vatnsleiðslur og létu bora eftir vatni handa trénu. í febrúar 1952 var búið að grafa brunn og koma fyrir dælu 250 m frá trénu og það fékk „svaladrykk“. Seinna var bætt við ljórum brunnum, og nú streymir nóg af vatni gegnum götótta vatnsleiðslu, er liggur í skurði, sem fylltur er með sandi og áburði, hringinn í kringum tréð. Vona menn, að þetta dugi og tréð megi enn lifa góðu lífi um langan aldur og draga til sín ferðamenn. (Vor Viden 1955). Sagan um þorsta Montesumatrésins leiðir hugann að sitkagrén-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.