Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 63

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 63
SITT AF HVERJU 55 efni þrjóti. Og ég held, að íslenzkum vísindamönnum sé það nauð- synlegt í einangrun sinni að hafa einhverja erlenda samkeppni. Það þvingar þá til að fylgjast með framvindu sinnar fræðigreinar, halda áfram að læra. Hitt er svo annað mál, að það getur stundum verið gremjulegt fyrir íslenzka vísindamenn, að sjá útlendinga verða fyrri til að leysa eitthvað íslenzkt vísindalegt viðfangsefni, ekki vegna þess, að þeir í sjálfu sér hafi verið færari um að leysa það, heldur vegna þess, að þeir höfðu miklu betri aðstæður til úrvinnslu sinna rann- sókna, en þar kreppir skórinn mjög að íslenzkum náttúrufræðing- um. En lausn þessa vandamáls er ekki að bola útlendingum burt, heldur sú, að bæta aðstöðu íslendinga í þessari samkeppni. Það er og sjálfsagt, að hafa eftirlit með rannsóknum útlendinganna og láta þá ekki troða íslenzkum kollegum um tær, enda fær nú enginn útlendingur að stunda hér náttúrufræðirannsóknir án leyfis Rann- sóknaráðs ríkisins. í þessu hefti Náttúrufræðingsins og næstu lieftum mun ég í stuttu máli segja frá ýmsum þeirra rita erlendra, er birzt hafa urn ísland í þeim fræðigieinum, er mér standa næst. Flest eru þessi rit í mjög fárra höndum hérlendis og því nokkur ástæða til að kynna íslenzkum lesendum þau. Einnig mun ég segja á sama hátt frá nokkrum ritgerðum, er íslenzkir vísindamenn hafa birt á erlend- um málum, því þau munu, sum þeirra a. m. k., næstum jafn ókunn íslenzkum lesendum og rit útlendinganna. Mun ég ekki taka ritsmíðar þessar í tímaröð, en byrja á þeirri, er barst mér síðast í liendur. „. * ,, , Sigurour Þorannsson. Erlendar náttúrurannsóknir á íslandi 1955. Þessir erlendir vísindaleiðangrar komu hingað til rannsókna á s. 1. sumri: E 8 manna hópur frá Norður-írlandi, undir stjórn hr. A. Ben- ington, vann að rannsóknum á fuglum við Mývatn. 2. 6 kvenstúdentar frá Durham háskóla í Bretlandi, undir stjórn frk. J. Pattison, unnu að grasafræðilegum rannsóknum við Sólheimajökul. 3. 8 stúdentar frá Durham háskóla, undir stjórn hr. D. Frolich, héldu áfram mælingum á Tindafjallajökli, en stúdentahópar frá Durham háskóla liafa unnið að mælingum á jöklinum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.