Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 65

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 65
RITFREGNIR 57 síðasta orðið með því að standa upp og segja: „En ég, sem lxef verið á íslandi, ég tel“ ... Nefni ég þetta sem dæmi þess, að erlendum jarðfræðingum þykir það nokkurs virði, að hafa séð ísland eigin augum. Okko dvaldi á Islandi um tvo mánuði, lengsta tímann á Hoffelli í Horna- firði, sem síðustu áratugina hefur verið einskonar Mekka erlendra jöklafræð- inga. Hann ferðaðist síðan vestur sýsluna og dvaldi einnig stuttan tíma við Hagavatn. Árangurinn af þessari íslandsferð er ofangreint rit, sem höfundurinn varði sem doktorsritgerð við háskólann í Helsinki þ. 21. jan. síðastliðinn. Rit þetta, sem er á ensku, fjallar, eins og nafnið bendir til, nær eingöngu um mórenur eða jökulurðir, myndun þeirra og flokkun eftir uppruna, útliti og innri gerð. Byggir höfundur að nokkru á eigin rannsóknum, en verulegur hluti ritsins er samdráttur úr eldri ritum, íslenzkum og erlendum, um þetta efni. Vitnar hann í 157 ritgerðir, þar af 60, er fjalla um ísland. Þá koma kaflar um fok og fokjarðveg og eru þar í tvö frjólínurit, annað frá Hoffelli, liitt úr Laugardaln- um í Reykjavík. Líkjast þessi frjólínurit í liöfuðdráttum frjólínuriti því, er ég birti í Tlioroddsenshefti síðasta árgangs Náttúrufr., en sýnt er, að gera þarf liér miklu fleiri frjólínurit, áður en hægt er að draga öruggar ályktanir um gróðursögu landsins, enda hættir Okko sér ekki út i það. í jarðvegssnið- unum hefur Okko fundið á strjálingi frjó ýmissa erlendra trjátegunda, liljóta þau að liafa borizt hingað með loftstraumum. Má þar nefna eik, lind, álm og heslirunna. Síðan kemur ítarleg lýsing á jökulurðum af ýmsu tagi, yfirborðsurðum, botnurðum, urðarrönum, jaðarurðum o. s. frv. Beitir liann við skilgreiningu á þeim nýjustu rannsóknaraðferðum, s. s. mælingum á stefnu steina miðað við lireyfingarstefnu jökulsins, kornastærðarmælingum o. s. frv. Er þetta mjög greinargott yfirlit, þótt vart verði sagt, að það leiði margt nýtt í ljós. Þar á eftir koma kaflar um hreyfingar jökla og um jökullón og jökulár, og byggir höf- undur það mest á fyrirrennurum sínunt. En ekki hefur liann fylgzt vel með Jjví, sem skrifað liefur verið hérlendis síðan hann dvaldi hér. Eróðlegar eru rannsóknir hans á botnseti nokkurra jökullóna. Nær lokum er samanburður á jökulmyndunum íslands og annarra landa, og allra síðast dregur höfundur sam- an niðurstöður sínar. Myndir eru nokkrar í ritinu, sumar góðar, en nokkrar mjög lélegar. íslenzk ör- nefni verða sum dálítið skrítin í meðferð liöfundar, en þó ekki afbakaðri en maður á að venjast í erlendum ritum um ísland. Ritgerðin er fremur þung aflestrar, hlaðin tilvitnunum, svo sem verða vill um doktorsritgerðir á Norður- löndum og í Þýzkalandi, en miklum fróðleik er þarna samanþjappað og vissu- lega er fengur að ritgerðinni. Sigurður Þórarinsson. H. LISTER, R. JARVIS, M. MC. DONALD, I. W. PATERSON AND R. WALKER. Sólheimajökull. Report of the Durham University Iceland Expedition 1948. 41 bls. + 2 kort. 6 textamyndir, Acta Naturalia Is- landica Vol. 1. No. 8. Reykjavik 1953.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.