Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 6

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 6
146 NÁTTÚ RUFRÆÐIN GURIN N en þó munu sveitungar hans hafa ætlað, að hann myndi leggja stund á vatnsvirk junarfræði, enda mun Jiann ungur hafa dundað við ýmiss konar stíflu- og vatnsvirkjunarframkvæmdir og þá einkum í kirkju- læknum í Hruna. Ætíð síðan hafði hann áliuga á hegðun rennandi vatns, svo sem sjá má af grundvallarritgerðum hans um flokkun vatnsfalla. I menntaskóla Jtafði hann frábæran kennara í náttúru- fræðum, þar sem var Guðmundur G. Bárðarson, og mun ltann liafa beint atliygli lians að jarðfræði. Fyrir áeggjan jressa kennara síns hóf liann sumarið 1930 rannsóknir á Heklu og nágrenni, og var það einkum „ætlunin að finna takmörk senr flestra einstakra Heklu- hrauna, upptök þeirra og aldursafstöðu", eins og hann segir sjálfur í formála að Heklubók sinni 1945. Sumarið eftir, 1931, liélt liann rannsóknum sínum við Heklu áfram. Til þessara rannsókna naut hann nokkurs styrks úr Menningarsjóði. Um Heklurannsóknirnar ritaði Guðmundur ágæta grein þegar í fyrsta árgang Náttúrufræð- ingsins árið 1931. Má það teljast næsta fátítt, að verðandi náttúru- fræðingur riti grein um niðurstöður rannsókna í fræðum sínum svo snemma á ferli sínum. Heklurannsóknir urðu síðan snar þáttur í starfi Guðmundar, einkum er hann vann að ritun Hekluritsins í Árbók Ferðafélags íslands fyrir árið 1945. Sú bók er enn bezta heim- ildin um Hekluhraun, þótt ýmsir hafi bætt þar mörgu við hin síð- ari árin, einkum Sigurður Þórarinsson, og þá aðallega um aldurs- röðun þeirra eftir öskulagarannsóknum. Þekking Guðmundar á Heklu og nágrenni liennar kom að góðu gagni við rannsóknir á Heklugosinu 1947—48. í ritaflokki Vísindafélagsins um Heklugosið skrifaði liann tvö rit, annað uni vatns- og eðjuflóðin í upphafi gossins og hitt um kolsýruútstreymi og breytingar á grunnvatnsstöðu af völdum gossins. Einnig mun hafa staðið til, að hann ritaði um at- burðarásina í gosinu í þessa ritröð, en þó varð ekki af því og er sú bók enn óskrifuð. Þó ritaði hann nokkuð um ýmsa þætti gossins í Náttúrufræðinginn árin 1947 og 1948. Eftir gosið dró hann sig mjög í lilé frá Heklurannsóknum, enda var hann oft einum of hlédrægur. Guðmundur Jiélt utan haustið 1931 og innritaðist til náms í nátt- úrufræði við HafnarháskóJa með jarðfræði sem aðalnámsgrein. Var liann þá fyrst tvö ár samfleytt við nám og lagði einkum stund á dýra- og grasafræði, en á aukagreinar var þá við Hafnarháskóla lögð mikil álrerzla, og urðu þær ýmsum íslenzkum stúdentum fótakefli. Fór hann þar að ráði Jóhannesar Áskelssonar, sem einmitt liætti námi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.