Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 37

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 37
NÁTTÚRUF RÆÐINGURINN 177 fjarðarhrauni og uppi á brún hennar. Þar eins og víðar er liraunið úlið, xneð kröppum bollum og hvössum kömbum, en hefur raunar mjög verið jafnað af manna völdum undir hús, götur og fiskreiti. í skrúðgarðinum Hellisgerði eru þó upphaflegar storkumyndanir hraunsins óspjallaðar að kalla, og auk þess sem þær eru ágætt skjól trjám, runnum og blómfögrum jurtum. Er gerðið að landslagi til afbragð annarra skrúðgarða. I vesturjaðri Hafnarf jarðarbæjar er lítill hraunlaus blettur, um 200 m á hvorn veg, nefndur Víðistaðir. Þetta er ein af þeim fáu eyjum, sem standa upp úr Búrfellshrauni og raunar aðeins smá- hólmi í samanburði við hinar háu grágrýtiseyjar, sem áður var getið (með Setbergshlíð og Smyrlabúð). Ilitt er þó kynlegra um Víðistaðahólmann, hve lágur hann er og flatur, en hraunbrúnin há allt í kring. Áður en hraunið rann, hefur hann væntanlega verið dálítil hæð, sem það sveigði hjá, en fyllti svo rækilega að á alla vegu. Nú eru Víðistaðir tún, og að því er séð verður í ræsum og skurðum, er jiar möl undir jarðvegi, sjóvelktur jökulmelur, en hvergi sér á grágrýtisklöppina, sem væntanlega liggur undir meln- um. Undir núverandi strandlínu heldur lnaunbrekkan í Vesturbæn- um áfram neðansjávar með svipuðum lialla, og er jrað aðdýpi miklu meira en annars staðar í firðinum og við Álftanes. Við brekkuræt- urnar tekur við flatur sjávarbotn úr leir og sandi. Einsætt má telja, að jiessi brekka sé sjálf frambrún hraunsins, lengra hafi Jiað ekki runnið. Dýpi við hraunbrúnina er nú mest um 10 m (um stór- straumsfjöru) undan Langeyri, um 150 m frá landi, en minnkar þaðan í báðar áttir. Innar í firðinum er það t. d. nálægt 5 m við nyrðri hafnargarðinn. Eflaust liggur neðra borð hraunsins þó nokkru dýpra en jressar dýptartölur segja til um, Jiví að bæði má ætla, að hraunið hafi sokkið nokkuð í laus setliig (framburð Fornu-Kaldár), sem Jrarna voru fyrir, Jregar Jiað rann, og enn fremur hefur fjörðurinn eitthvað grynnkað síðan af framburði Hafnarfjarðarlækj- ar. Allt Jiað, sem hér er sagt um frambrún Hafnarfjarðarhrauns, bendir vissulega til Jiess, að hraunið hafi runnið niður í sjó í firð- inum. Þetta munu og flestir hafa haft fyrir satt, og enn má það teljast sennilegt. En hins ber að gæta, að á tímum Búrfellsgossins lá sjávarborð nokkru lægra en nú. Ef sá munur var meiri en 10 m, 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.