Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 38

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 38
178 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN er óvíst að Búrfellshraun hafi nokknrs staðar náð til sjávar nýrunn- ið. Úr þessu verður ekki skorið að svo stöddu. Á vestra helmingnum af hraunströnd Hafnarfjarðar, þ. e. fyrir utan Langeyri, eykst aftur aðgrynni og útfiri eftir því sem vestar kemur. Nú hefur komið í ljós, að á þessum grynningum er botn- inn ekki úr Búrfellshrauni nema mjög skammt út, og vestast út undir Balakletti nær hraunið — a. m. k. á kafla — aðeins laust niður fyrir stórstraumsfjöruborð, eins og bráðum mun nánara frá sagt. Sjávarbrim hefur lítið brotið hraunið í norðurströnd Hafnar- fjarðar. Inni í firðinum hefur það hvergi myndað neinn verulegan stall (sjávarberg eða brimstál) ofan við fjöruna. Aðeins Balaklettur vestast í hrauninu, ásamt berginu frarn af Balaklöpp, sem er stutt framhald hans til vesturs, getur talizt þess konar myndun, og er bergstálið þó aðeins 1—2 mannhæðir. Aftur á móti er sams konar stallur — og þó mun meiri bæði að hæð og lengd — fram af Hvaleyrar- hrauni þar sem það nær til sjávar fyrir sunnan Hafnarfjörð. Af þess- um mun á sjávarrofi hef ég fyrir löngu dregið þá liæpnu ályktun, að Hafnarfjarðarhraun væri mun yngra en Hvaleyrarhraun (Guðmund- ur Kjartansson 1954). En munurinn getur stafað af því einu, að Hvaleyrarhraun liggur meir íyrir opnu hafi og þar hefur löngum verið brimasamara en inni í firðinum. Á tveimur köflum vestan Hafnarfjarðarbæjar er malarfjara, þ. e. mjóar ræmur úr kastmöl með sjónum framan við hraunið. Þar heitir Langeyrarinöl innar og Skerseyrarmöl utar. Efnið í þessum eyrum, völur og hnullungar, virðist að miklu meira leyti úr grágrýti en úr bergtegund Hafnarfjarðarhrauns. Þetta bendir einnig til Jress, að sjórinn hafi lítið brotið úr hrauninu, og það nái þarna skammt út.* A Idur Búrfellshrauns. Lengi vel fundust hvergi neinar lífrænar leifar undir Búrfells- hrauni. Tildrög þess, að tækifæri gafst til að aldursgreina Búrfells- hraun með C14-aðferðinni urðu með mjög óvæntum hætti. Laugar- * Á minnisblaði, sem Guðmundur studdist við, þegar liann liélt erindið i Náttúrufræðifélaginu 25. október 1971, má lesa, að hann telur Búrfellshraun vera um 18 km2 og meðalþykkt þess um 16 m. Það svarar til [tess, að rúnnnál hraunsins, sem kom upp í Búrfelli, hafi verið um 290 millj. m3 eða tæpir 0,3 km3. Þ. E.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.