Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 181 Mynd 6. Snið úr gryfju við Balaklett, norðan Hafnarfjarðar, þar sem mór var tekinn undan Búrfellshrauni. Gryfjan er afmörkuð með þykku striki. Tákn: I standur og eðja með malardreif. II Mór. III Búrfellshraun, t. h. hraunklöpp en t. v. hnullungar úr hrauninu. L sjávarborð um stórstraumsfjöru. Tölurnar 1 og 2 sýna, livar C14-sýnishorn voru tekin úr mónum (1 = K—1756 og 2 = K— 1757). — Fig. 6. Section from a pit outlined by a Ixeavy line at tlie edge of Búrfellshraun lava flow ai Balaklettur, on the north shore of Hafnarfjörður, were iwo of tlxe C14-samples were collected. Location of dpmples indicated by No. 1 (K—1756) and No. 2 (K—1757). Other signatures: I Sand and mud mixed with pebbles. II Peat. III Tlie lava floxv in situ (to the right) and boulders, derived from the lava (to tlxe left). L Sea level al spring tide. (Teikning: Guð- mundur Kjartansson). sjó og fyrir koma bæði ferksvatnstegundir og sjávartegundir. Þó er þar miklu minna af sjávartegundum, en gerist á flæðiengjum við sjó, eins og t. d. uppi í Borgarfirði og á Mýrum. Þörungarnir í þessu sýni virðast mér vel geta hafa lifað á þeim tímum, þegar sjór var liér nýlega lækkaður frá efstu fjörumörkum (um 40 m yfir núverandi fjöruborði) niður fyrir núverandi sjávarmál. Sjór hefur ekki náð til þessarra myndana, en hins vegar ekki verið i jarri. I næsta sýni, því sem verður að teljast jafngamalt Búrfellshrauni segir, að einhlítir ferskvatnsþörungar séu 94,2%. Hitt er allt þör- ungar sem geta þolað a. m. k. ísalt vatn. En enginn einasti sjávarþör-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.