Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
181
Mynd 6. Snið úr gryfju við Balaklett, norðan Hafnarfjarðar, þar sem mór var
tekinn undan Búrfellshrauni. Gryfjan er afmörkuð með þykku striki. Tákn:
I standur og eðja með malardreif. II Mór. III Búrfellshraun, t. h. hraunklöpp
en t. v. hnullungar úr hrauninu. L sjávarborð um stórstraumsfjöru. Tölurnar
1 og 2 sýna, livar C14-sýnishorn voru tekin úr mónum (1 = K—1756 og 2 = K—
1757). — Fig. 6. Section from a pit outlined by a Ixeavy line at tlie edge of
Búrfellshraun lava flow ai Balaklettur, on the north shore of Hafnarfjörður,
were iwo of tlxe C14-samples were collected. Location of dpmples indicated by
No. 1 (K—1756) and No. 2 (K—1757). Other signatures: I Sand and mud mixed
with pebbles. II Peat. III Tlie lava floxv in situ (to the right) and boulders,
derived from the lava (to tlxe left). L Sea level al spring tide. (Teikning: Guð-
mundur Kjartansson).
sjó og fyrir koma bæði ferksvatnstegundir og sjávartegundir. Þó er
þar miklu minna af sjávartegundum, en gerist á flæðiengjum við
sjó, eins og t. d. uppi í Borgarfirði og á Mýrum. Þörungarnir í þessu
sýni virðast mér vel geta hafa lifað á þeim tímum, þegar sjór var
liér nýlega lækkaður frá efstu fjörumörkum (um 40 m yfir núverandi
fjöruborði) niður fyrir núverandi sjávarmál. Sjór hefur ekki náð til
þessarra myndana, en hins vegar ekki verið i jarri.
I næsta sýni, því sem verður að teljast jafngamalt Búrfellshrauni
segir, að einhlítir ferskvatnsþörungar séu 94,2%. Hitt er allt þör-
ungar sem geta þolað a. m. k. ísalt vatn. En enginn einasti sjávarþör-