Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 62

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 62
198 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN uppsprettuvatns. Þar getur ekkert risið öðru hærra nema því að- eins að klaki, sem ekki leysir á sumrin, sé til staðar. í slíkum flám hef ég hvergi komið auga á rústaleifar, þó að þar væru margar og miklar rústir áður fyrr. Ekki hef ég heldur séð eða heyrt getið um rústalausa flá, fyrr en á fjórða áratug aldarinnar; hafi fláin verið marflöt og í 450 m hæð eða hærra yfir sjó. Hins vegar þekki ég engin dæmi um rúst, hvorki gamla né nýja, i liallaflá. Flárnar ern mjög misdjúpar, sumar a. m. k. 3 m, aðrar aðeins 1 m, og þær geta verið grynnri. Það virðist livorki fara eftir dýpt flánna eða stærð, livort þar myndast rústir eða ekki. Ég hef t. d. séð nýja rúst í örmjóu og stuttu dragi við Refskeggsvatn á Gríms- tunguheiði. Dragið hefur fláareinkenni, en er svo lítið að flatar- máli, að ég get ekki kallað það flá. Öldumóðuflá er stór og rústir voru um hana alla. Þær eru ílestar horfnar, en görnlu leifarnar standa þétt á litlu svæði. Hins vegar eru þær dreifðar í Kolkufl'óa og flánni við Sandá. 1 þessum þremur flám hef ég livergi komið auga á nýja rúst, en gömlu rústirnar höfðu margar hverjar orðið virkar á ný. Veturinn 1970—1971 var fremur frostlinur. Hann mun þó hafa nægt til að gera jörð samfrostna við þann gadd, sem eftir sat á há- lendinu og um sumarið sá ég meira en nokkru sinni áður af nýjum, virkum rústum. Veturinn 1971 — 1972 var óvenju mildur og s. 1. sumar (1972) sá ég ekki nýjar sprungur í neinni rúst. ABSTRACT The autlior describes some palsa areas, all of them except one (Stafnsvötn) situated on the inland plateau of Húnavatnssýsla, and reports on their changes in recent years.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.