Samvinnan - 01.10.1967, Qupperneq 6

Samvinnan - 01.10.1967, Qupperneq 6
SIER KBYGGfl, TRAUST OG SPARNEYTIN TORFKRU 06 UNDRONAOARRIFREID Höfum nokkrar SCOUT-bifreiðar til afgreiðslu nú þegar. Reynslan hefur sannað að „SKÁTINN“ er traustur og með frábæra aksturseiginleika. SCOUT-kaup er góð fjárfesting. Tryggið yður SCOUT strax í dag. Hr. ritstjóri. Það er skylt og sjálfsagt að þakka fyrir sig, þegar ein- hverju er vikið að manni. „Samvinnan" hefur borizt mér í hendur, 7. hefti 1967. Tilboði yðar um að gerast kaupandi „Samvinnunnar“ hafna ég þó. Eg tel árás sex- menninganna á kennara lands- ins furðulega og óverðskuld- aða, enda þótt ýmislegt mætti fcetur fara úr hendi þeirra. Auk þess eru ádrepur sex- menninganna yfirleitt nei- kvæðar, örlar varla á tillögum til úrbóta. Er því varla að vænta, að úr þessum orða- flaumi fáist það sem þurfti að fást: betri árangur af fyrir- höfn og fjáraustri til þess að manna þjóðina og siðbæta. Menntunarhroki margra lærðra manna færist nú mjög í aukana. Hann ber hátt í skrifum flestra þeirra, sem um skólamálin fjalla í nefndu hefti „Samvinnunnar“. Fyrir honum er ekki hægt að bera virðingu. Reyndar er naumast hægt að verjast þeirri hugsun, að efni þetta um skólamálin sé pantað og aðförin skipulögð. Sé svo, þá tel ég það grófa tilraun til að afla ritinu kaupenda og les- enda, sbr. orðtakið gamla: „fýsir eyru illt að heyra“. Virðingarfyllst, Þórgnýr Guðmundsson, Sandi, Aðaldal. Hr. ritstjóri. Ég las með mikilli athygli síðasta hefti Samvinnunnar, einkum það efni sem fjallaði um skólamál, og held að þessi stefna þín að taka ákveðin mál til umræðu sé rétt og tímabær og geri ráð fyrir að margir frjálslyndir menn hvar í flokki sem þeir standa muni ljá þess- ari tilraun þinni lið. Það má að vísu segja að ýmislegt sem þessir ungu menn höfðu fram að færa um uppeldismál hafi verið nokkuð öfgakennt, að minnsta kosti fannst mér það eftir að hafa lesið stórmerka bók eftir Hannes J. Magnús- son fyrrv. skólastjóra um þetta efni. — En það verður alltaf einkenni ihraustrar og heil- brigðrar æsku að taka hressi- lega til máls. Sem sagt, ég held að hér hafi verið röggsamlega af stað farið og vænti þess að sjá fleiri blöð af Samvinnunni í þessum dúr. Með vinsemd. Hilmar Jónsson, Keflavík. Herra ritstjóri. Var fyrir stuttu staddur á bæ, þar sem „Samvinnan" er 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.