Samvinnan - 01.12.1972, Side 15
----------------------------------------------------
Það er rétt,
bækiar eru dýrar ....
En félagsmenn
Máls og mennangar
fá ódýrar bækur
Félagsbækur ársins 1972 eru sem hér segir, auk
Tímarits Máls og menningar:
1. Þórbergur Þórðarson: Frásagnir
2. Lazarus frá Tormes. Fræg spænsk hrekkja-
saga frá 16. öld. Guðbergur Bergsson þýddi
og skrifaði eftirmála.
3. Magnús Stefánsson (Örn Arnarson):
Bréf til tveggja vina.
Jóhann Gunnar Ólafsson sá um útgáfuna.
4. Albert Mathiez: Franska byitingin.
Loftur Guttormsson þýddi.
5. David Horowitz: Kalda stríðið.
Gefið út í samvinnu við SÍNE.
6. Marx og Engels: Kommúnistaávarpið.
Þýtt og gefið út af Sverri Kristjénssyni.
7. Myndlist/Matisse. Aukabók til félagsmanna
sem taka minnst fjórar bækur.
Velja má um þrenns konar árgjöld:
kr. 1200 (2 bækur + Tímarit),
kr. 1800 (4 bækur + Tímarit),
kr. 2200 (6 bækur + Tímarit).
Meðalverð á innbundna bók er frá
kr. 455,00 til 570,00,
á óbundna bók frá kr. 315,00 til 400,00.
Frásagnir Þórbergs Þórðarsonar fást í mjög
smekklegu skinnbandi, sem er að sjálfsögðu
dýrara.
--------------------------------------'N
Sendum viðskiptavinum vorum um land allt
BEZTU
JÓLA- OG NTÁRSKVEÐJUR
PÉTUR PÉTURSSON, HEILDVERZLUN HF.
Suðurgötu 14 - Reykjavík
ið“ hans Björns míns hérna
bændaskelfis Matthíassonar. Þá
er það orðinn mikill siður að
sleppa öllum lestrarmerkjum,
sem og að hafa lítinn upphafs-
staf á eftir punkti. í þessu 5.
hefti Samvinnunnar eru á
sömu blaðsíðu tvö „ljóð“ (svo-
kölluð), sitt eftir hvorn höf-
und. Hið fyrra er 23 „vísuorð"
(hendingar); þar er einn upp-
hafsstafur (í byrjun), engin
komma, einn punktur — í lok-
in. En þetta kemur raunar
ekki að sök, því að allt er
„ljóðið“ hvort sem er ein
hringavitleysa. Hið síðara
„ljóðið“ þessara tveggja er 3
„erindi“ og 35 „vísuorð." Þar
er einn punktur, engin komma.
Á öðrum stað, eða öllu heldur
á fjórum stöðum, getur að líta
þessa skrautfjöður: „kristjana
pé maggnússdóttir". Þetta og
þvíumlíkt á ekki að bera á
borð fyrir lesendur Samvinn-
unnar.
Yngri höfundar leyfa sér
óteljandi tilbrigði í stafsetn-
ingu og alls konar ankanna-
hátt. Þeir eru að herma eftir
Halldóri Laxness, en fer það
illa. Við höfum lögboðna staf-
setningu. Hún kann að vísu að
vera úrelt um sumt og ef til
vill þörf á einhverjum breyt-
ingum. En sé henni varpað
fyrir borð — hvað tekur þá
við? Málspjöll og hömlulaus
ruglingur, þar sem hver syng-
ur með sínu nefi.
Þetta fálm og hrlngl í rit-
hætti er ekkert annað en til-
gerð og sérvizka, leiðinda-sér-
vizka, sprottin af barnalegri
löngun sjálfbirginga til þess
að vera öðruvísi en aðrir.
Með vinsemdarkveðju.
Gísli Magnússon.
í miklu úrvali
Einnig nýkomið mikið úrval aí
loft- og veggplötum
HARDVIDARSALAN S.F.
Grensásvegi 5 — Símar 85005 og 85006
V